Fjölrit RALA - 05.05.1979, Page 21

Fjölrit RALA - 05.05.1979, Page 21
11 Sámsstaöir 1978 Tilraun nr. 414-76. Stofnar af hávinKli. 1978: Allir stofnar eru lifandi. Ekki voru gefin stig fyrir þéttleika eöa útlit. Tilraunin var slegin, en uppskeran ekki vigtuö. Boriö var á 12/5. Boriö var á meö áburðardreifara. áburöur á ha: 350-400 kg af 17-17-17. Tilraun nr. 424-76. St.ofnar af -ýmsum tegundum. 1978: Boriö var á tilraunina 12/5, en ekki gerðar athug- anir á uppskeru. Tilraunin var slegin en uppskeran ekki vigtuö. Tilraun nr. 401-76. Stofnar af vallarsveifgrasi. Gunnarsholti. 1978: Boriö var á stofnana 19/5 en ekki geröar athuganir á uppskeru. Tilraun nr. 429-76. Stofnar af vallarfoxgrasi. Gunnarsholti. 1978: Boriö var á stofnana 19/5 en ekki geröar athuganir á uppskeru. Tilraun nr. 394-77. Stofnar af túnvingli. Uppskera þe. hkg/ha: Stofnar Uppruni 1. sl. 2.sl. alls 1. ísl. túnv. frá Dk. 42.0 11.4 53.4 2. Echo Daehnfeldt Dk. 43.4 12.4 55.8 3. Leik N 53.5 12.2 65.7 4. Svalbard N 51.1 14.1 65.2 5. Rubina Roskiiqe Dk. 50.3 13.2 63.5 6. 0305 ís. 42.7 10.2 52.9 7. Taca Trifolium Dk. 43.9 10.2 54.1 8. Fortress USA 49.6 12.9 62.5 9. L 01815 S 53.2 6.0 59.2 Mt. 47.7 11.4 59.1 Boriö á 12/5. Slegiö 17/7 og 4/9. Endurtekningar 4 Meðalfrávik 12.00 Frrtölur f. skekkju 24 Meöalsk. meðaltalsins 6.00 áburöur: 80-100 N/ha af Græöi 7 (20-12-8- 14). Boriö á meö áburöardreifara. Kal var í nokkrum reitum: Echo Dæhnfeldt f blokk A og D og Fortress í blokk A og B. í Fortress-reitnum £ blokk A var gróöurinn oröinn blandaöur háliöagrasi.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.