Fjölrit RALA - 05.05.1979, Side 24

Fjölrit RALA - 05.05.1979, Side 24
Sámsstaðir 1978 14 Tilraun nr. 417-76. Frætekia af túnvingli með mismunandi N- áburði or mismunandi áburðartfma. Gunnarsholt. Sáð var og jDoriö á 26.__ maf vorið 1976 £ sandjörð á Geita- sandi og boriö á aftur 26, ágúst og 22. sept.f tveir skammtar 30 og 60 kg N/ha £ hvort skipti. Viö sáningu var borið á nálægt 500 kg/ha af 20-14-14 (Græöi 3). 1978: Borið á 19. maf N kg/ha a. 30 b. 60 c. 90 d. 120 Áburöartegund 17-17-17 (17-7.4-14.1,_Græðir 5) Haustið 1977 26. sept. var borinn á haustáburður á alla tiiraunina £ einu la|i, ua 50 kg N/ha. áburöartegund 22-11-11. Gróður þéttist mikið £ tilrauninni sumarið 1978, en þó ekki það mikiö, aö rétt þætti að eyöa vinnu £ aö slá tilraun- ina og mæla uppskeru af hverjum reit. Tilraunin var þv£ slegin £ einu lagi og fræið hirt sem stofnfræ. Athugun nr. 417-78. Frætekia af túnvingli með mismunandi N- áburði að vori. 1978. Borið á 23. ma£, hver áburöarskammtur á einn reit. N kg/ha Fræ kg/ha a. 30 364 b. 60 357 c. 90 467 a. 120 404 Sáð var £ fræakurinn, sem tilraunin var £, 2. og 3.^júnl 1977. Raöbil 10-12 sm. Fræ 10-15 kg/ha. áburður við sáningu um 700-800 kg/ha af 17-17-17 (Græöir 5). Viðbótaráburöur borinn á 19. júlf, sama magn, 700-800 kg/ha af 17-17-17. Haustið 1978, þegar túnvinguíinn var sleginn 4. september var hann jafn, vel skriöinn og^stönglar þéttir. Ekki var greinan- legur sjónarmunur á milli áburðaraðferða (Ragnar Hillestad og Kristinn Jónsson).

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.