Fjölrit RALA - 05.05.1979, Blaðsíða 25

Fjölrit RALA - 05.05.1979, Blaðsíða 25
15 Sámsstaöir 1978 Tilraunir nr. 487-77 og '78. Samnorramar tilraunir f fræradct. Sáö var 11 afbrigöum af vallarsveifgrasi og 9 túnvinguls- stofnum af norölægum uppruna. Sáö var í moldarjaröveg á Sámsstööum 8/6 1977 og 25/5 1978 og á Geitasandi 25/5 1977 og 23/5 1978. Boriö var á sem svarar 80 kg N/ha af áburöartegund- inni 17-17-17 um leiö og sáö var. Auk þessa voru borin a um 100 kg/ha N í Kjarna á sáningamar frá 1978 f lok júlí þaö ár. Engin fræseta varö 1978 á moldarjaröveginum (sáö '77), en mjög góö fræseta á Geitasandi. fmsar athuganir voru geröar, t.d. skriötími, fjöldi stráa á m^, og þroski. f sáningunni frá 1977 reyndi^nokkuö á vetrarþol f tún- vinglinum. Einkum var munurinn skýr á Geitasandi. Kal var þó hvergi algert og reitirnir náöu sér allir þegar leiö á voriö, ^slenski stofninn 0305 og norski stofninn Leik bám af f þessu tilliti og vottaöi ekki fyrir kali, Lítiö sá á Rubin, Svaibard og Rubina, en Veni, Polar, Wilton og J0ol4o vom seinir af staö og virtust allmikiö kalnir um voriö. Nokkuö var einnig um kalskemmdir f tilrauninni á moldar- jaröveginum á Sámsstöðum. I>ar virtust svell hafa verið meginorsök kalskemmda en frostskemmdir á Geitasandi. Munur stofna var ekki eins skýr þar, nema 0305 og Leik vom meö öllu ókalnir. Fræuppskera var tekin á Geitasandi 14/9, sem var heldur seint, þar sem fræ var tekiö aö falla af þeim stofnum sem fyrst þroskuöust. Einkum var athyglisvert, aö vallarsveifgrasstofninn Holt virtist gefa mikla uppskem og vera snemmþroska. Mælt veröur magn af hreinsuöu fræi, þúsundfræjavigt og spírunarhæfni. Eftir uppskemna vom borin a um 100 kg N f Kjama 21/9 á tilraunimar á Geitasandi, en tilraunirnar á moldarjarövegi frá 1977 veröa sennilega lagöar niður. Fræf jölgunarreitir frá ámnum 1975-'77, sem slegnir vom haustiö 1978, (sáningarár í sviga) 1. Geitasandur hjá Gunnarsholti: Túnvingull 0305 (1977) 10.820 m^ Túnvingull 0305 (1976) 1.440 " Vallarsveifgras 7 línur (1977) 4.870 " Vallarsveifgras 9 lfnur (1976) 1.220 " Vallarfoxgras 0501 Adda 170 " Samnorræn frætilraun (1977) 1.730 " 2. Sámsstaðir: Túnvingull 0310, Sturluvingull (1976) 8.090 m^ Vallarfoxgras 0501 Adda (1975 og 1976) 200 " Hávingull 0610 Petursey (1975) 100 " Vallarfoxgras tún 2.700 " Lfngresi tún 1.000 " Framhald á næstu sföu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.