Fjölrit RALA - 05.05.1979, Page 38

Fjölrit RALA - 05.05.1979, Page 38
Reykhólar 1978 28 E. GRASTEGUNDIR OG -STOFNAR. Tllraun nr. 415-76. Athugun á grasstofnum. Skialdfönn. Saö 13/6 1977. Reitastærö 4 x 10 Endurtekningar 2. áburöur 1978: Túnskammtur bónda, rúm 100 kg N. Borið á fyrstu daga júni. Slegiö 14/8. Uppskera Stig fyrir gróöur- þe. hkg/ha hulu 13/6 a. Korpa vallarfoxgras 44.0 2 b. 012 fjallasveifgras 25.1 2 skriöiö að mestu c. Holt vallarsveifgras 45.7 1 d. 0501 vallarfoxgras 57.4 2 e. 0502 fjallafoxgras 30.8 2 f. Snarrót 60.6 1.5 g- Beringspuntur IAS 19 53.6 1 h. Fylking vallarsveifgras 29.2 2.5 kalskemmdir £ i. Superblanda vallarsveifgras 29.8 2 öörum reitnum j- 0306 túnvingull 39.2 2 Mt. 41.5 Búið var að slá enda af tilrauninni, þegar hún var slegin sem heild. Vegna þessa vantar uppskerumælingu á annarri endur- tekningunni á liö d. Stigagjöf fyrir gróöurhulu 13/6: 1. Góö hula og jöfn yfir reitum. 2. Sæmileg hula __en gisin.__ 3. Reitur skellóttur og ójöfn hula. 4/7: Voru reitir athugaöir og eftirfarandi athugasemdir skráöar: a. I>ekja góð, en þó smá kalblettir. Mikið bitiö. b. I>ekja góð aö undanskildum illa grónum smáblettum. Fullskriöiö og £ blóma. Blaðvöxtur rýr. c. Pekja góö, fullskriöiö. Mjög lftið bitiö. d. í>ekja sæmileg, en þó talsvert kal á öörum reitnum, allt að 30%. Ekki skriö, en talsvert bitið. e. fekja sæmileg. Fjallafoxgrasiö aö veröa fuXlskriöiö, talsvert bitið. Talsverö gróðurblöndun af vallar- sveifgrasi, sem var skriðiö. f. íekja ágæt. Skriö nýhafiö. Talsvert bitiö snemma sumars. g. Allgóð þekja, en þó smáblettir ógrónir. Skriö hafiö, dálftiö bitiö. h. ágæt þekja, nema dálftiö kal £ öörum reitnum. Ekki skriöiö og lftiö bitiö. i. f>ekja sæmileg, en spretta heldur rýr. Talsvert skriöiö. Lftiö bitiö. j. Sæmileg þekja, en þó smá kalblettir £ öörum reitnum. Skriö aö hefjast. Lftið bitið.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.