Fjölrit RALA - 05.05.1979, Page 42
Reykhólar 1978
- 32
Tilraun nr. 475-78. Sláttutfmi á höfrum. Stórholt.
Uppskera þe. hkg/ha:
Sláttutfmar Skriö
Stofn _6H 20/9 13/10 Mt. 13/10
a. Sol II 41.2 38.4 49.1 42.9 2.7
b. Selma 35.9 40.9 52.2 43.0 3.7
c. Maris Quest 35.2 40.0 52.6 42.6 1
d. Peniarth 29.9 37.6 48.8 38.8 1.2
e. Moritz 34.0 39.6 50.8 41.5 3.2
f. Etive 42.4 40.8 51.0 44.7 3.2
Mt. 36.4 39.5 50.7 42.3
Meöalfrávik 6.21.
Sáö 16/6 og valtaö 15/6. Boriö á 16/6: 1175 kg/ha
17-17-17.
6/9: Hafrar óskriönir. Maris Quest: Mjög blaörfkt,
fariö aö lýsast f rót.
Einkunnir fyrir skriö:
1. Öskriðiö.
2. Lftiö skriðiö.
3. Mikiö skriöið.
4. Fullskriöiö.
G. MATJURTIR.
Tilraun nr. 501-78. Blómkálsstofnar. athueun,
Athuguö voru 10 afbrigöi af blómkáli.
Kálplöntunum var plantaö út 16/6. áburöur var 1000 kg/ha
af 14-8-15, 100 kg/ha þrífosfat, __20 kg/ha borax og á vaxtar-
tfma tvisvar 200 kg/ha kalksaltpétur. 13 plöntur voru settar
f hverja röð, engar endurtekningar var um aö -ræða á rööum.
Kálflugu var haldiö niöri með lyfjum og olli hún ekki tjóni.
1. Wonderful: Heldur fljótvaxiö, en kálhöfuöin voru heldur
sma og var meöalþyngdin 320 g. f>au voru uppskorin frá
11/8 til 26/8.
2. Runa 1037: Gróskumikill og þroskmikill stofn, f meöallagi
snemmvaxinn, en kálhöfuöin voru stór og var meöalþyngdin
665 g. J>au voru tekin á tímabilinu 11/8 til 11/9.
3. Pioneer: Heldur snemmvaxiö og gróska heldur mikil. Meöal-
þyngd 414 g. Höfuöin voru tekin á tímabilinu 11/8 til
27/8.
Framhald á næstu sfðu.