Fjölrit RALA - 05.05.1979, Síða 47
37
Möðruvelltr, Hólar 1978
Tilraun nr. 310-76. framhald.
Búrfell: Tilraunin flutt til 1976. Landið framræst mýri
grafin 1949 og ræktuð 1950-1953.
11/6: Mikið kal (sjá töflu). Snarrótartoppar
óskemmdir, en dautt á milli.
9/8: Gróöurfar metiö, sjji töflu bls 36.
Bessastaðir: 11/6: Kal metið (sjá töflu). d-_og e-reitir
ljósir vegna varpasveifgrass. Viö slátt virtist
greina vaxtarsvörun allt að e-lið, en þurr-
efnisprósenta f d- og e-liö reyndist vera 5.5%
lægri en í b-og c-liðum.
Tilraun nr. 5-45. Samanb. á tegundum N-áburðar, Akurevri.
Áburður kg/ha: Pe. Mt.
P K N hkg/ha: 34 ára
a. 23.6 79.7 0 12.4 25.1
b. •• " 82 sem amm. nitrat 36.5 50.9
c. " " 82 sem stæk ja 16.7 40.7
d. " " 82 sem kalksaltpótur 39.2 49.5
e. " " 55 sem amm. nitrat 26.6 41.9
Borið á 26/5. Slegið 12/7.
Endurt. (kvaörattilr.) 5 Meðalfrávik 4.81
Frftölur f. skekkju 12 Meðalsk. meöaltalsins 2.15
Tilraunin var mikiö bitin haustið áöur.
Tilraun nr. 506-78, Dreifingartfmi á N. Hólar,
Dreifingartfmi á N: Uppskera þe. hkg/ha:
a. 29. apríl 66.6
b. 7. maf 63.5
c. 14. maf 57.3
d. 23. maf 60.0
e. 1. júnf 66.8
f. 7. juni 60.7
g- 12. juni 57.6
Frftölur f. skekkju 11 Meðalfrávik 5.98
P og K borið á 23/5. Slegið 11/8.
áburöur kg/ha: 120 N, 25 P, 75 K.
íessi tilraun hófst f aprfl áður en jörð fór að grænka.
þá kom f JLjós töluvert kal f reitunum og var það metið 12/6.
Pess vegna voru 2. og 3. blokk ekki slegnar.l Minnst kal var
f 1. blokk og var hún slegin. Við slátt var hún jöfn yfir
að ifta og voru þeir reitir, sem vera áttu mismunandi sláttu-
tfmar, notaðir sem endurtekningar.
Framhald á næstu sfðu.