Fjölrit RALA - 05.05.1979, Page 49
39
Mööruvellir, Hólar 1978:
Tilraun nr. 364-75, framhald.
Grunnáburöur: 120 N, 20 P og 50 kg/ha K. Meö fosfór-
áburöinum koma 1.5 kg/ha S.
13/7: Spretta var ójöfn £ flestum reitum, ljósleitir
flákar.
B. SAMANBURÐUR á GRASTEGUNDUM 0G STOFNUM■
Tilraun nr. 358-73. Samanburöur á erastegundum, Laneamvri.
Boriö á 26/5. Háliöagras er grænast og sker sig úr
meö sprettu. Aörar grastegundir eru ekkert farnar aö spretta.
Tilraunin ekki slegin.
Tilraun nr. 373-73. Stofnar af vallarsveifgrasi. Sandfellshagi.
Stofnar Pe. hkg/ha: Mt. 3 ára: / ó arfi 14/7
a. Holt 30.9 34.2 5
b. Fylking 20.9 33.5 13
c. Svanhovd 35.4 34.7 5
d. Löken 21.0 33.6 16
e. Vo-68 16.8 30.1 43
f. Atlas 24.5 35.1 10
Mt. 24.9
Boriö á 9/6. Klippt 14/7.
Aburöur 600 kg/ha 23-14-9. fvert á reiti var borið á
Cu, Mo og S til aö athuga,_hvort skortur á þessum efnum gæti
veriö orsök ójafnrar og lélegrar sprettu undanfarin ár.
Endurtekningar 3 Meðalfrávik uppskeru 7.68
Frrtölur f. skekkju 10 Meðalsk.^ meöaltalsins 4.43
Meöalfrávik arfamats 7.8
9/6: Tilraunin falleg. Norölægir stofnar famir aö
skrföa. Vo-68 lélegur.
14/7: Tilraunin nokkuö ójöfn og ljósgulir bletttir eru
£ henni. Aöeins ber á sömu skortseinkennum og í
fyrra. Allt skriöið nema Fylking og Holt. Svan-
liovd aö byrja blómgun. Enginn munur sjáanlegur
eftir snefilefnaáburöi.
Reitimir voru ekki^ slegnir heldur klipptir. Stærö
uppskerureita var 0.38 m .