Fjölrit RALA - 05.05.1979, Page 51

Fjölrit RALA - 05.05.1979, Page 51
41 Mööruvellir, Hólar 1978 Tilraun nr. 401-76. Stofnar af vallarsveifsrasi, Dýrfinnust■ Uppskera þe. Fjöldi reita a bak viö Kal % Uppskera hkg/ha: 33.8 niöurstööur 11/6 1977 Fylking 2 8 23.0 Holt 61.0 4 0 38.6 Atlas 39.6 2 5 37.6 Arána Dasas 39.0 1 13 53.3 01 45.5 3 3 20.1 08 30.2 2 6 26.3 03 39.0 2 4 16.8 Boriö á 27/5. Slegið 15/7. áburöur: 120 kg N, 25 P og 47 kg K/ha í 23-11-11. Viö áburöardreifingu var metiö hve mikiö reitir voru famir aö graenka. Holt var nær algrænn.en aörir stofnar voru grænir aö tæplega þriðjungi. Arfi var mikill í sumum reitum viö slátt, og var uppskeran af þeim reitum ekki vegin. (sja dálk aftan viö uppskerutölur). Viö slátt var Holt byrjað aö blómstra og annaö skriöiö nema Fylking. Tilraunin var slegin og hreinsuö um haustiö, en ekki var uppskeran vegin. Tilraun nr. 401-76. Stofnar af vallarsveifgrasi, Langhús. Tilraunin var ekki slegin vegna kals. Kal var metiö 10/6. Kal % 10/6 a. Holt 23 b. Atlas 55 c. Fylking 61 d. Dasas 58 30/5: Boriö á 120 kg N/ha í 23-11-11. Kal ekki áberandi, en of snemmt aö meta þaö. Landiö er mjög blautt. Allmikil sina í sumum reitum. 10/6: Ef til vill má rekja Jcalskemmdir að einhverju leyti til mikillar sinu frá árinu áöur. Endurvöxtur var allmikill, en kýr, sem beitt var á landiö, bitu hann mjög lítið.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.