Fjölrit RALA - 05.05.1979, Side 53

Fjölrit RALA - 05.05.1979, Side 53
43 Mööruvellir, Hólar 1978 Tilraun nr. 429-77. Stofnar af vallarfoxgrasi. LanRhús. Sáö 3/6 1977. Stofn Uppskera Uooruni Þe. hkg/ha Kal 7. 10/6 A. 0501 ís. 42.9 23 B. 0503 ís. 48.9 1 C. Bottnia II s 39.8 19 D. Engmo N 36.8 15 E. Korpa ís. 51.2 3 F. L 0841 s 41.5 10 G. L 0884 s 34.7 18 H. Otto SF 25.4 38 I. Tarmo SF 46.8 9 J. Tammisto SF 38.8 28 K. Pergo Pajbjerg DK 24.3 56 39.2 Endurt ekningar 4 Meðalfrávik 9.32 Frftölur f. skekkju 30 Meðalsk. meöaltalsins 4.66 Borið á 30/5. Slegið 16/7. áburöur: 150 kg/ha 23-11 -11 . 30/5: Sjá athugasemdir við tilraun 414-76. Tilraunir á Efra-ási. Sáð 1977. Borið var á^tilraunirnar 3/6, 150 kg N/ha í 23-11-11. Gróðurhula var þá metin í öllum reitum. Spretta vallarfox- grass komin vel á veg, dálftill arfi f sumum reitum. Tilraun- irnar höföu verið beittar haustið áður, en þá var töluveröur arfi f landinu. Arfi kom upp f þessum þremur tilraunum (394-77, 429-77 og 435-77). Landið var hreinsað tvfvegis (21. júnf og 31. águst) og uppskera fjarlægö samdægurs. Tilraun nr. 435-78. fmsar teRundir. Kvrholt. Eftirtöldum stofnum var sáð 5/6: Holt (vallarsveifgras), Fylking (vallarsveifgras), Garrison (Alopecurus arundinacae), IAS-19 (Deschampsia beringensis), Leikvin (hálfngresi), Kesto (Sandfax), IAS-302 (Arctagrostis latifolia), strandreyr. Tilraunin er f framræstri mýri, sem var ræst um 1955, en fyrst ræktuð 1977. Tilraunin var ekki slegin, en beitt um haustið. Gróður leit vel út að hausti.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.