Fjölrit RALA - 05.05.1979, Side 77

Fjölrit RALA - 05.05.1979, Side 77
67 SkriBuklaustur 1978 H. KORN TIL PROSKUNAR. Tilraun nr. 125-78, Byggafbrigði■ SaB og borið á 12/5. áburBur kg/ha 50 N, 59 P, 135 K. ByggafbrigBum sáð í raBir. Hvert afbrigBi f 2.5 m x 2 sem svaraBi 1.0m2. Fylgst var meB þroska þess og skorið upp og þurrkaB. Uppskera var ekki vegin en 1000 korna þyngd ákvörBuB. Verulega vantaBi á að byggiB næBi þroska. UppskoriB 4/10. ViB athugun 12/8 1000 korna þungi AfbrigBi Hæð sm SkriBiB 7. g Scotch Bere 6r 130 100 14.5 Arla 2r 115 90 22.4 Akka 105 100 29.1 Majestikohr 100 100 19.8 Spont. (Iran) 110 90 19.8 Tampar 6r 120 100 22.0 Mari 2r 80 100 23.4 Framræktun á arfblendnu byssi tii úrvals (frá Í.T. d SáB var f raBir 2 x 2.0 m af hverjum hóp eða númeri. __ Alls 15 númerum merkt K-77-II og 24 númerum merktum K-77-I. í>á var sáB f nokkra fermetra af 3 númerum, sem voru merkt: Stofnlína 08, stofnlfna 013 og stofnlína 019. Sáð var 12. maf og upp- skorið 4/10. Fræþroski var rýr, en eitthvaB mun hafa komiB af spírunarhæfu fræi af flestum hópanna. Kornið ásamt hálmi þurrkaB og sent óþreskt til Keldnaholts. Tilraun nr. 507-78. Olfufræjurtir■ SáB og boriB á 16/6. ReitastærB 2.5 x 4.0 m Endurtekningar 3. áburður kg/ha 82.5 N, 59.0 P, 112,0 K Tilraunin var ekki uppskorin. f miklu hvassviBri (2-4 klst.) 4/7 sleit mikiB af plönttim og fræi upp úr tilrauna- reitunum, þannig aB miklar eyður komu f gróBurinn, en mjög misjafnt milli reita. Mikil uppskera var þó á þeim reitum, sem minnst fauk úr. Fræþroski afbrigBanna var mjög mismunandi þ.e. er þau eru mjög mismunandi bráBþroska, eins og fram_kemur f töflunni hér að neBan, en tvær athuganir voru ^erBar á útiiti og þroska, þann 16/8 og 8/10. Eflaust þarf aB sa þessum tegundum eins snemma aB vori og veBurskilyrBi leyfa^ ef fræþroski á að nást.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.