Fjölrit RALA - 10.03.1980, Blaðsíða 23

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Blaðsíða 23
-15- Samsstaðir 1979 D. Frærækt. Athugun nr. 417-78. Frætekja af túnvingli með mismunandi N- áburði að vori (RL 8). 1979. Borið á 30. maí, hver áburðarskammtur á einn reit. N kg/ha Fræ kg/ha a. 30 364 b. 60 357 c. 90 467 d. 120 404 Sáð var í fræakurinn, sem tilraunin var í, 2. og 3. júní 1977. Raðbil 10-12 sm. Fræ 10-15 kg/ha. Aburður viö sáningu um 700-800 kg/ha af 17-17-17 CGræðir 5). Viðbótaráburður borinn á 19. júlí, sama magn, 700-800 kg/ha af 17-17-17. Haustið 1979 var tilraunin ekki slegin vegna þess að fræseta brást alveg á túnvinglinum. Tilraun nr. 418-79. Vaxandi skammtar af N á vallarsveifgras (stofn 07) til frætöku- (RL 8). Tilraunin er staðsett á svonefndri Fit sem eru valllendis- bakkar fyrir neðan túnið á Sámsstöðum. Jarðvegur er þar sand- borinn. Sáð 1978. Borið á 29.5. Slegið 27.9. Reitastærð 3x10 = 30 m^.- Uppskerureitir 14 m^ Aburður 17-17-17. N kg/ha Fræ kg/ha a. 30 245 b. 60 303 c. 90 223 d. 120 307 Grasið var farið að leggjast í öllum reitum við slátt og virtist þá ekki vera munur milli liða í því efni. Hins vegar lagðist það fyrr á þeim liðum sem voru með hærri skammtana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.