Fjölrit RALA - 10.03.1980, Blaðsíða 25
-17-
Sámsstaðir 1979
Ath.
Fræakrarnir voru slegnir á tímabilinu 17.-28. september.
Fræseta var allgóð. á vallarsveifgrasinu en sama sem engin á
túnvingulssáningunum frá árunum 1975-1977.
Fræþroski varð ekki í vallarfoxgrasi, hávingli, axhnoðapunti og
strandrey.
Fjölgunarreitir í frsrækt, sem sáð var i árið 1979.
1. Geitasandur hjá Gunnarsholti:
Túnvingull 0305 126.600
Túnvingull, Leik (norskur) 35.000 m
Vallarsveifgras 6 línur 148.600 m:
Vallarsveifgras, Holt (norskt) 37.100 m:
Vallarsveifgras, Fylking (sænskt) 4.000 m:
2. Geitasandur, land Sámsstaða:
Túnvingull 0301 10.800 m'
Túnvingull 3 línur 900 m-
Samnorræn tilr., túnvingull-vallarsveifgr. 1.700 m*
Alaskalúpína 10.000 m:
3. Sámsstaðir:
Túnvingull 0310 Sturluvingull 7.200 m*
Vallarsveifgras (G 26-27) 3.900 m-
Alls 385.800 m:
Ath: Grasfræinu var sáð í fjölgunarreitina á tímabilinu frá
1. júní til 29. júní. 1 stærri spildurnar var sáð með akursáð-
vél en í þær minni með Öyjord sáðvél. Notað var 10-12 cm rað-
bil. Sáðmagn var ca. 7-12 kg fræ á ha. Fræi og áburði var
blandað saman og var áburðarmagnið á ha um 200 kg (17-17-17) eða
um 34 kg N/ha. Mest allt landið sem sáð var í, var plægt og
unnið fyrir sáningu. Fyrir sáningu voru spildurnar sléttaðar
með veghefli. Allar spildurnar voru valtaðar. Tvíborið var á
allar sáningar, fyrst um leið og sáð var og svo í ágústmánuði.
Aburður alls um 800 kg á ha, í áburði 17-17-17.
Vegna kaldrar veðráttu í sumar fór gróðrinum fremur illa
fram og þess vegna er nokkur óvissa um afdrif þessara sáninga.