Fjölrit RALA - 10.03.1980, Blaðsíða 53
-45-
Möðruvellir, Hólar 1979
Sett niður 15.6. Tekið upp 24.9.
Reitastærð 2.5 x 1.4 m. Tvær endurtekningar.
Jarðvegur: Framræst mýrlendi.
Tilraun nr. 486-79. Áburður á kartöflur, Möðruvellir og Túnsberg,
RL 195.
MÖÐRUVELLIR % smælki
Tilr. Áburður kg/ha .Uppskera hkg/ha °g
liður N ■ P K Alls Söluh. rýrnun
A. 133 115 179 117 85 27
B. 133 115 225 86 52 40
C. 133 115 270 107 69 36
D. 179 115 179 106 65 39
E. 179 115 225 110 67 39
F. 179 115 270 96 69 28
G. 225 115 225 94 65 31
H. 225 115 270 110 74 33
I. 252 115 330 98 6.3 36
Meðaltal 103 68 34
Sett niður 15.6. Tekið upp 24.9.
TÚNSBERG, SVALBARÐSSTRÖND
Áburður hkg/ha Uppskera hkg/ha %
N P K Alls Söluh. smælki
A. 133 137 179 67 30 55
B. 133 137 225 97 58 40
C. 133 137 270 80 40 50
D. 179 137 179 78 37 53
E. 179 137 225 69 33 . 52
F. 179 137 270 73 37 49
G.
H. 225 137 270 64 34 47
I. 252 137 330 68 33 51
Meðaltal 75 38 49
Sett niður 18.6. Tekið upp 25.9.
Möðruvellir: Mýrlendi, fyrst ræktaðar kartöflur í tilraunalandinu
1977. Nokkrar frostskemmdir voru í uppskerunni og því
rýrnun á söluhæfum kartöflum af þeim sökum. '
Túnsberg: Sama land og árið 1978, en tilraunin ekki á sama stað
í garðlandinu. Tilraunaliður G féll niður.
Á báðum stöðum var notuð sama aðferð, rásað með niðursetning-
arvél, sett niður, áburði dreift á hryggina og rakað yfir. Endur-
tekningar voru þrjár.