Fjölrit RALA - 10.03.1980, Blaðsíða 56

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Blaðsíða 56
Möðruvellir, Hólar 1979 -48- Athuganir á grænmeti. í hinu kalda sumri náðist ágæt uppskera af salati, hreðkum, blómkáli og grænkáli. Hnúðkál myndaði laus höfuð en nothæf. Rauðkál myndaði lítil höfuð. Kínakál blómstraði en rauðbeður, gulrófur og gulrætur urðu mjög smáar. Athugun á ~]<xröapberiaafbrigöum. RL 75 Jdrðarberjaafbrigðunum var plantað út í vor, en þau voru ekki höfð undir plasti og uppskera varð engin. Afbrigðin fengu þessa umsögn: Afbrigði Abundance Zephyr Senga Sengana Glima Jonsok ? Fjórir knúppar á plöntu. Uppruni öþekktur DK Þýskal. N N Allar plönturnar drápust £ vor. Myndaöi engin blóm. Fimm knúppar á plöntu. Fjögur ber á plöntu. Tvö ber á plöntu. Tilraun nr■ 531-79. Tilraun með legutfma svella. Tilraunin var á Lækjarbakkatúni á Möðruvöllum. Svell voru mynduð með þvx að moka burt snjó og sprauta vatni á reitina en svellin voru síðan varðveitt fram á vor með einangrunarplasti. Svellun tókst vel. Gróðurmat% 23.7. Vallar- Uppskera Snar- Tún- sveif- Skrið% þe.hkg/ha rót vingull gras 23.7. A. Svell frá 11. jan.-30.maí 42.4 48 5 48 25 B. II " 4. febr . -12 . " 39.0 43 5 53 75 C. II " 25. febr.-25." 38.9 40 5 55 50 D. Engin svell 50.7 88 5 8 70 Borið á 7.6. Slegið 23.7. Aburður 120 kg N í 23-14-9. Meðalfrávik Meðalskekkja meðaltalsins Vallar- Upp- skera Snar- rót Tún- vingull sveif- gras Skrið 2.33 17.7 4.1 19.2 4.08 1.65 12.5 2.9 13.6 2.89 Uppskerureitur um 4.30 m2. Reitastærð 1.5 x 4.0 m. Endurtekningar 2 Frítölur f. skekkju 3 Jarðvegur var klakalaus í tilraunalandinu vegna þess aö til- raunin var lögð út í skafl. Hún var svellvarin með einangrunar- plasti. Helmingur reitanna var varinn með plasti gegn næturfrost- um eftir að svell hurfu. I óvörðum endum virtist meiri snarrót og minna vallarsveifgras en í vörðum endum. Svellaðir reitir komu grænir undan svellum, en gránuðu upp og voru gráir fram eftir vori, en reyndust síðan ókalnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.