Fjölrit RALA - 10.03.1980, Page 56

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Page 56
Möðruvellir, Hólar 1979 -48- Athuganir á grænmeti. í hinu kalda sumri náðist ágæt uppskera af salati, hreðkum, blómkáli og grænkáli. Hnúðkál myndaði laus höfuð en nothæf. Rauðkál myndaði lítil höfuð. Kínakál blómstraði en rauðbeður, gulrófur og gulrætur urðu mjög smáar. Athugun á ~]<xröapberiaafbrigöum. RL 75 Jdrðarberjaafbrigðunum var plantað út í vor, en þau voru ekki höfð undir plasti og uppskera varð engin. Afbrigðin fengu þessa umsögn: Afbrigði Abundance Zephyr Senga Sengana Glima Jonsok ? Fjórir knúppar á plöntu. Uppruni öþekktur DK Þýskal. N N Allar plönturnar drápust £ vor. Myndaöi engin blóm. Fimm knúppar á plöntu. Fjögur ber á plöntu. Tvö ber á plöntu. Tilraun nr■ 531-79. Tilraun með legutfma svella. Tilraunin var á Lækjarbakkatúni á Möðruvöllum. Svell voru mynduð með þvx að moka burt snjó og sprauta vatni á reitina en svellin voru síðan varðveitt fram á vor með einangrunarplasti. Svellun tókst vel. Gróðurmat% 23.7. Vallar- Uppskera Snar- Tún- sveif- Skrið% þe.hkg/ha rót vingull gras 23.7. A. Svell frá 11. jan.-30.maí 42.4 48 5 48 25 B. II " 4. febr . -12 . " 39.0 43 5 53 75 C. II " 25. febr.-25." 38.9 40 5 55 50 D. Engin svell 50.7 88 5 8 70 Borið á 7.6. Slegið 23.7. Aburður 120 kg N í 23-14-9. Meðalfrávik Meðalskekkja meðaltalsins Vallar- Upp- skera Snar- rót Tún- vingull sveif- gras Skrið 2.33 17.7 4.1 19.2 4.08 1.65 12.5 2.9 13.6 2.89 Uppskerureitur um 4.30 m2. Reitastærð 1.5 x 4.0 m. Endurtekningar 2 Frítölur f. skekkju 3 Jarðvegur var klakalaus í tilraunalandinu vegna þess aö til- raunin var lögð út í skafl. Hún var svellvarin með einangrunar- plasti. Helmingur reitanna var varinn með plasti gegn næturfrost- um eftir að svell hurfu. I óvörðum endum virtist meiri snarrót og minna vallarsveifgras en í vörðum endum. Svellaðir reitir komu grænir undan svellum, en gránuðu upp og voru gráir fram eftir vori, en reyndust síðan ókalnir.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.