Fjölrit RALA - 10.03.1980, Blaðsíða 66

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Blaðsíða 66
Skriéuklaustur 1979 -58- Tilraun nr■ 416-76, framhald. Þvert á reitina liggja lægðir (plógförin) þar sem vallarfoxgrasiö er ljósgrænt og víða dautt og annar gróöur er einnig skemmdur. Á hryggjum þar sem vallarfoxgrasið er gróskumikið (enginn N-skortur) er það alveg ríkjandi. Túnvingull virðist standast samkeppnina betur en vallarsveifgras. Athyglisvert er hve Fylking stenst sam- keppnina illa. 13.9. Fyrsti sláttutími hefur verið of seint til að verulegur endur- vöxtur yrði og endurvöxtur er nánast enginn eftir hina tvo. Þeim tegundum og blöndum sem sáð var með Korpu var gefin einkunn (0-9) fyrir dreifingu um reitina og meðaltöl yfir þá athugun er í dálki fyrir aftan uppskerutölurnar. Tilraun nr. 401-76. Stofnar af vallarsveifgrasi. Uppskera hkg þe. /ha: Stofn Uppruni Mt. 3 ára Þekja,mt Fylking S 16.0 49.9 7.5 Holt N 28.8 54.8 7.5 0 7 (Akureyri) ís. 23.5 53.4 7.5 Atlas (Svalöv) s 23.3 55.4 5.5 Arina Dasas D 18.7 46.4 6.0 0 3 ÞT ís. 26.0 46.2 7.3 08 ÞT ís. 23.0 44.9 6.8 01 ÞT Is . 32.6 56.5 7.3 Mt. 24.0 50.9 Slegið 2. 8 . Borið á 26.6. Áburður: 450 kg/ha blandaður áb. 23-6 .1-7.5-2. Meðalfrávik 4.13. Meðalskekkja meðaltalsins 24.7. Reitunum var gefin einkunn fyrir þekju (0-9). Meðaltöl þeirrar athugunar eru sýnd í dálki aftan við uppskerutöl- urnar. Þá var gefin einkunn fyrir innblöndun, annarsvegar illgresis og hinsvegar annara grasa. Mat á innblöndun ill- gresis má einnig skoða sem kalmat. Einkunnirnar fyrir ill- gresi lágu á bilinu 0-1 nema hjá Atlas 2.5 og hjá Arina Dasas 3.0. Einkunnir fyrir innblöndun annarra grasa lágu á bilinu 0-1. 13.9. 01 sker sig úr fyrir dökkan lit, en virðist gisinn. 08 er með lítinn endurvöxt og reitir illa grónir. Fylking er með mestan endurvöxt en^þó lítinn. Holt, 07 og 03 eru svipaðir, og Atlas og Dasas lítið lak'ari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.