Fjölrit RALA - 10.03.1980, Page 66
Skriéuklaustur 1979
-58-
Tilraun nr■ 416-76, framhald.
Þvert á reitina liggja lægðir (plógförin) þar sem vallarfoxgrasiö
er ljósgrænt og víða dautt og annar gróöur er einnig skemmdur. Á
hryggjum þar sem vallarfoxgrasið er gróskumikið (enginn N-skortur)
er það alveg ríkjandi. Túnvingull virðist standast samkeppnina
betur en vallarsveifgras. Athyglisvert er hve Fylking stenst sam-
keppnina illa.
13.9. Fyrsti sláttutími hefur verið of seint til að verulegur endur-
vöxtur yrði og endurvöxtur er nánast enginn eftir hina tvo.
Þeim tegundum og blöndum sem sáð var með Korpu var gefin
einkunn (0-9) fyrir dreifingu um reitina og meðaltöl yfir þá
athugun er í dálki fyrir aftan uppskerutölurnar.
Tilraun nr. 401-76. Stofnar af vallarsveifgrasi.
Uppskera hkg þe. /ha:
Stofn Uppruni Mt. 3 ára Þekja,mt
Fylking S 16.0 49.9 7.5
Holt N 28.8 54.8 7.5
0 7 (Akureyri) ís. 23.5 53.4 7.5
Atlas (Svalöv) s 23.3 55.4 5.5
Arina Dasas D 18.7 46.4 6.0
0 3 ÞT ís. 26.0 46.2 7.3
08 ÞT ís. 23.0 44.9 6.8
01 ÞT Is . 32.6 56.5 7.3
Mt. 24.0 50.9
Slegið 2. 8 . Borið á 26.6.
Áburður: 450 kg/ha blandaður áb. 23-6 .1-7.5-2.
Meðalfrávik 4.13. Meðalskekkja meðaltalsins
24.7. Reitunum var gefin einkunn fyrir þekju (0-9). Meðaltöl
þeirrar athugunar eru sýnd í dálki aftan við uppskerutöl-
urnar. Þá var gefin einkunn fyrir innblöndun, annarsvegar
illgresis og hinsvegar annara grasa. Mat á innblöndun ill-
gresis má einnig skoða sem kalmat. Einkunnirnar fyrir ill-
gresi lágu á bilinu 0-1 nema hjá Atlas 2.5 og hjá Arina
Dasas 3.0. Einkunnir fyrir innblöndun annarra grasa lágu
á bilinu 0-1.
13.9. 01 sker sig úr fyrir dökkan lit, en virðist gisinn. 08 er
með lítinn endurvöxt og reitir illa grónir. Fylking er með
mestan endurvöxt en^þó lítinn. Holt, 07 og 03 eru svipaðir,
og Atlas og Dasas lítið lak'ari.