Fjölrit RALA - 10.03.1980, Síða 69

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Síða 69
-61- Skriðuklaustur 1979 F. KARTÖFLUR (RL 120) Tilraun nr. 390-79. Kartöfluafbrigði II, Höfði, Völlum. Tilraunin var á nýbrotnu mólendi. Sett var niður 16. júní og tekið upp 29. september. Reitastærð var 1.5 x 0.6 m. Áburður: 1600 kg/ha af 14-18- og 150 kg/ha af brennisteinssuru ! kalí. Uppskera Uppskera Afbrigði hkg/ha Afbrigði hkg/ha 1. Helga 61 ii . AK 18-6 58 2. Sequoia 28 12 . Snowchip 60 3. Sib. Moroz 69 13 . Alaska Frostless 78 4. 58-4-11 65 14 . Record 47 5. Premiere (77) 52 15 . Maris Piper 27 6. Kennebec 63 16 . Provita 77 7. 6 2B-5 0 36-4 0 118 17 . Pentland Javelin 84 8. 64B-5066-3 20 18 . Pamir 60 9. AK. 13-5 37 19 . Knik 70 10. AK. 11-4 79 20 . T-6 7-4 2-8 9 72 Frcu . var ekki að fullu farið úr jörð þegar sett var niður. Grös skemmdust af frosti snemma í júlí og aftur seintí ágúst, en félluekki að fullu fyrr en um 20. sept. Allmikiö af útsæði skil- aði ekki uppskeru, sennilega vegna frostskemmda fyrr um sumarið. Munur var milli afbrigða í þessu tilliti, en var ekki athugaður frekar. Meðalfrávik 21.81. G. ANNAÐ. Ýmsar tilraunir Sáð var til grænfóðurtilraunar (421-79) en hún var ekki upp- skorin vegna mjög lxtillar sprettu. Munur virtist ekki vera á milli liðd. Þá stóð til að gera athuganir á káli (sbr. skrá um jarðræktartilraunir 1979) en það eyðilagðist. Ekki voru gerðar athuganir á rabarbara og berjarunnum í ár en þær tilraunir verða í gangi áfram. Ekki voru gerðar neinar athuganir á smáranum í ár, en fylgst verður með honum. Eftirtaldar tilraunir voru felldar niður á árinu: Tilr- nr. 436-77 Vaxandi sk. af N ogmeð og án S. 331-73 Vaxandi sk. af tilbúnum áburði, Vaðbrekka. 315-72 Samanburður á grastegundum og stofnum. Rauðholt og Hall- freðarstaðir. 362-73 Samanburður á grastegundum og stofnum. Vaðbrekka.

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.