Fjölrit RALA - 10.03.1980, Blaðsíða 19

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Blaðsíða 19
-11- Sámsstaðir 1979 Tilraun nr■ 414-76. Stofnar af hávingli. Það hefur komið á daginn, að það plan sem notað hefur verið fyrir þessa tilraun er ekki rétt. Ekki hefur enn tekist að finna út hvernig það á að vera, en það verður reynt. Nokkuð kal var í tilrauninni í vor og var það metið í einstðkum reitum. Borið var á tilraunina með áburðardreifara. Áburður á ha: 350-400 kg af 17-17-17. Tilraunin var slegin, en uppskeran ekki vegin. Tilraun nr. 929-76. Stofnar af ýmsum tegundum. 20.6. Mikill aðskotagróður er í tilrauninni. Fylking vallar- sveifgras sker sig þó úr þar sem það er nær ekkert bland- að og fallegt yfir að líta. 20.7. Metin var innblöndun í tilraunina. Taflan hér fyrir neðan sýnir hlutdeild þess gróðurs í reitunum sem til var sáð (meðaltal liða). Hlutdeild upphaflega Stofn og tegund gróðursins % Þroskastig 20.7. Leikvin língresi 53 IAS 19 Beringspuntur 14 Fylking vallarsveifgras 86 0502 fjallafoxgras 8 IAS 302 Arctagrostis Xatifolia 0 IAS 308 Calamagrostis canadensis, 0 IAS 310 " 0 að skríða að skríða lítið skriðið í blóma Borið var á tilraunina með áburðardreifara og hún var slegin en uppskeran ekki vegin. Tilraun nr. 429-76. Stofnar af vallarfoxgrasi, Gunnarsholt. Borið var á stofnana. 21.6. Vallarfpxgrasið lifir í til- rauninni, en þar sem sáning heppnaðist ekki vel er það gisið. Girðing liggur í gegnum tilraunina og rýrir gildi hennar. Tilraun nr. 394-76. Stofnar af túnvingli, Gunnarsholt. Borið var á stofnana. 21.6. Túnvingullinn er byrjaður að skríða í sumum reitum. Reit- irnir eru ágætlega grónir, en sumir eru greinilega vaxnir öðrum gróðri en til var sáð. Reitunum var gefin einkunn eftir innblöndun. Einkunnín 1 þýðir að upphaflegi gróðurinn hafi verið mikið til horfinn en 3 að verulegur hluti upp- hafle^a gróðursins sé enn í reitunum, Einkunnin 2 er þarna mitt á milli. 1 töflunni hér. fyrir neðan er birt summa einkunna hvers liðar (endurtekningar 4). Astæðan fyrir því, hvers^vegna íslensku stofnarnir koma svona illa út, er trúlega sú, að fræið var mjög lélegt (samanber athugun sem gerð var á reitunum 1976).(frh. ->)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.