Fjölrit RALA - 10.03.1980, Blaðsíða 9

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Blaðsíða 9
-1- INNGANGUR Þessi skýrsla hefur veriö unnin raeð svipuöu sniöi og undan- farin ár. Frumhandritið gerði Guöni Þorvaldsson en Hólmgeir Björnsson las þaö yfir og gaf góöar ábendin^ar um þaö sem betur mætti fara. Þá annaðist Hólmgeir ásamt Halldori Árnasyni tölvuúrvinnslu gagn- anna. Tilraunastjórarnir Kristinn Jónsson, Ingi Garðar Sigurösson, Þór Þorbergsson og Bjarni Guðleifsson lásu handritið yfir og bættu við það og lagfærðu. Handritið fyrir Möðruvelli las Guðmundur Gunnarsson einnig. Konný Hjaltadóttir og Karen Haraldsdóttir önn- uðust götun á gögnunum og Karen vann við frágang gagnanna í geymslu. Bergþóra Valsdóttir vélritaði skýrsluna. Að þessu sinni hefur númer þess verkefnis á verkefnaskrá stofn- unarirmar (RL númer) sem viðkomandi tilraun fellur undir, verið sett aftan við nafn tilraunar eöa í sumum tilvikum aftan við nafn til- raunaflokks, ef allar tilraunirnar í viðkomandi flokki falla undir sama verkefni. Þetta á t.d. við um tilraunir með grasstofna. Sumar tilraunirnar falla ekki undir þau verkefni, sem eru á skrá og hafa þar af leiðandi ekkert RL númer. Stefnt er aö því að koma öllum tilraununum í verkefnaskrána næsta ár. Guðni Þorvaldsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.