Fjölrit RALA - 10.03.1980, Page 9

Fjölrit RALA - 10.03.1980, Page 9
-1- INNGANGUR Þessi skýrsla hefur veriö unnin raeð svipuöu sniöi og undan- farin ár. Frumhandritið gerði Guöni Þorvaldsson en Hólmgeir Björnsson las þaö yfir og gaf góöar ábendin^ar um þaö sem betur mætti fara. Þá annaðist Hólmgeir ásamt Halldori Árnasyni tölvuúrvinnslu gagn- anna. Tilraunastjórarnir Kristinn Jónsson, Ingi Garðar Sigurösson, Þór Þorbergsson og Bjarni Guðleifsson lásu handritið yfir og bættu við það og lagfærðu. Handritið fyrir Möðruvelli las Guðmundur Gunnarsson einnig. Konný Hjaltadóttir og Karen Haraldsdóttir önn- uðust götun á gögnunum og Karen vann við frágang gagnanna í geymslu. Bergþóra Valsdóttir vélritaði skýrsluna. Að þessu sinni hefur númer þess verkefnis á verkefnaskrá stofn- unarirmar (RL númer) sem viðkomandi tilraun fellur undir, verið sett aftan við nafn tilraunar eöa í sumum tilvikum aftan við nafn til- raunaflokks, ef allar tilraunirnar í viðkomandi flokki falla undir sama verkefni. Þetta á t.d. við um tilraunir með grasstofna. Sumar tilraunirnar falla ekki undir þau verkefni, sem eru á skrá og hafa þar af leiðandi ekkert RL númer. Stefnt er aö því að koma öllum tilraununum í verkefnaskrána næsta ár. Guðni Þorvaldsson

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.