Fjölrit RALA - 15.11.1988, Blaðsíða 18

Fjölrit RALA - 15.11.1988, Blaðsíða 18
Sámsstaðir 1987 8 1% 2,3,5-triphenyltetrazolium chloride lausn. Aðferðin litar lifandi kím rauð og þeim er bætt við það fræ sem spíraði. Heildarspírun er það hlutfall fræs af lifandi fræi sem spíraði á 28 dögum. Tilraun nr. 620-84. Hnausar af beringspunti bornir saman yið dreif- og raðsáningu. (RL 8) Uppskera var mæld á 60 m2 reitum. Talning á stráum getur verið góður mælikvarði á fræuppskeru, en hér voru þau aðeins talin á 1 m2 í hverjum reit og er hún því mun óvissari. Samreitir eru 4. Borið var á sem svarar 120 kg N/ha í Græði 2, 20.5. og 25.5. Uppskera á m2 Strá (n) Fræ (g) Mt. 3 ára Dreifsáð 141 5,2 3,3 Raðsáð 116 6,5 7,4 Hnausar 214 9,8 10,8 Meðaltal 159 7,2 Meðalfrávik 71,48 2,31 Frítölur 6 6 D. BELGJURTIR Tilraun nr. 661-87. Sáning hvítsmára í gróið land. (RL 449) Hvítsmára var sáð þ. 27.5. í gróinn svörð með eftirtöldum aðgerðum. a. Raðsáð - úðað með glyphosate yfir raðir b. Raðsáð - ekki úðað c. Dreifsáð - úðað með glyphosate (randúðun) d. Dreifsáð - ekki úðað Enginn teljandi árangur varð af sáningunni og tilraunin var því ekki slegin. Tilraun nr. 669-87, Samanburður á stofnum af fóðurlúpínu. (RL 9) Sáð var smituðu fræi 25.5. Áburður var enginn. Uppskorið 17.9. Samreitir 3. Stofn Uppskera þ.e. hkg/ha Uniharvest (blá) 32,7 Barpine (gul) 25,0 D-L-48H. SK. 34,0 B-12-IRYD (gul) 39,7 2712-1969 ti 35,2 Refusa It 34,2 Ventus H 38,0 Unicrop (blá) 31,4 Meðaltal 33,8 Meðalfrávik 9,44 Frítölur 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.