Fjölrit RALA - 15.11.1988, Blaðsíða 60

Fjölrit RALA - 15.11.1988, Blaðsíða 60
Korpa 1987 50 29.5. Reitir merktir e bera af. Þar er grasið nú um 40 sm hátt og tiltölulega lítið um kal. í öðrum reitum er grasið um 20 sm á hæð og mun meira um skellur en í þeim fyrrnefndu. Enginn munur sést á reitum eftir því, hvort dreift var áburði milli slátta eða ekki. E-reitirnir voru slegnir einu sinni og það í ágústlok. Sú meðferð virðist mjög heppileg, að minnsta kosti strandreyr, faxgrasi og vallarfoxgrasi. Þegar þessar tegundir eru seint slegnar og einu sinni, virðist næringarforðinn þá þegar vera kominn niður í rótina og koma fram í örum vexti næsta vor. 25.6. Víða sjást kalblettir í reitum, mest í c- og d-reitum og þá einkum í uppskerureitum. E-reitir bera af. Þar er strandreyrinn mjög hávaxinn og líkur því sem hann var í fyrra. 28.7. Strandreyrinn stendur enn nokkuð vel. Puntur er fyrst og fremst í e-reitum, lítið í c-reitum og nánast ekki í d-reitum. Gras er líka hæst í e-reitum eða um 100 sm og puntur um 160 sm, en gras er ekki nema um 80 sm í c- og d-reitum. Tilraun nr. 653-86. Samanburður á vallarsveifgrasstofnum, hreinum og 1 blöndu með vallarfoxgrasi, við tvo sláttutíma. (RL 70) Tilraunin er gerð á spildu þeirri, sem áður var undir tilraun nr. 509-80. Þar er méluborinn móajarðvegur og mikil frosthreyfing á jarðvegi, og flög myndast í hreinum vallarfoxgrassverði. f tilrauninni eru bornir saman 8 vallarsveifgrasstofnar, bæði hreinir og í blöndu með vallarfoxgrasinu öddu. Auk þess er liður með vallarfoxgrasinu hreinu og þar til viðbótar pólgresi. Stofna- og blönduliðir eru því 18 á smáreitum og 2 sláttutímar á stórreitum. Samreitir eru 3. Borin voru á jafngildi 124 kg N á ha. 24.5. Strax eftir slátt voru borin á til viðbótar 56 kg N á ha. Alls var því áburður jafngildi 180 kg N á ha og allt í Græði 6 (20-4-8). Fyrir slátt fyrri sláttutíma var metin þekja vallarfoxgrass og vallarsveifgrass í hverjum reit og sömuleiðis þekja illgresis. Einkunnastigi var 0-9, 9= alþakið viðkomandi gróðri. Uppskera þe. hkg/ha Þekja 23.6. l.sláttutími 2. sláttutími Mt. Stofn Vfox. Vsv. Illgr. 25.6. 14.8. Alls 14.7. 14.8. Alls alls Fylking S 0,7 6,2 3,5 32,6 29,4 62,0 49,4 8,3 57,7 59,9 Holt N 1,3 6,5 3,0 35,5 26,8 62,4 53,6 10,0 63,5 63,0 Primo S 0,7 7,2 2,0 41,1 26,7 67,9 64,7 10,6 75,3 71,6 Lavang N 0,5 7,3 2,3 36,8 23,2 60,0 56,4 10,1 66,6 63,3 Apukka F 0,5 6,3 3,5 32,0 26,5 58,5 45,3 9,3 54,6 56,5 Ribo D 0,7 7,5 2,3 37,5 30,2 67,7 53,0 9,0 62,0 64,8 Leikra N 0,8 7,7 1,3 37,0 29,7 66,7 54,5 9,0 63,5 65,1 Haga S 0,7 5,5 3,8 26,8 28,0 54,8 56,7 8,1 64,8 59,8 Fylking + Adda 6,7 2,8 1,2 43,8 22,3 66,3 64,7 7,0 71,7 69,0 Holt + Adda 6,7 2,3 1,7 42,7 22,8 65,4 59,0 6,5 65,5 65,5 Primo + Adda 6,8 3,2 1,2 43,4 23,7 67,1 73,3 7,5 80,8 73,9 Lavang + Adda 7,0 2,8 1,2 45,9 22,0 68,0 61,1 7,0 68,1 68,0 Apukka + Adda 6,5 3,0 1,2 41,5 21,6 63,1 64,5 7,0 71,4 67,2 Ribo + Adda 6,7 3,0 0,8 41,3 26,1 67,4 70,5 8,5 79,0 73,2 Leikra + Adda 7,0 2,8 0,8 45,9 22,1 68,0 61,8 8,2 70,0 69,0 Haga + Adda 7,0 2,3 1,2 42,5 23,0 65,5 63,8 7,7 71,5 68,5 Adda vallarfoxgr. 8,5 1,5 0,3 46,6 19,4 66,0 65,5 4,8 70,3 66,2 Pólgresi - - - 27,9 25,2 53,1 47,2 4,9 52,1 52,6 Meðaltal 4,0 4,6 1,8 38,9 24,9 63,9 58,9 8,0 66,9 65,4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.