Fjölrit RALA - 15.11.1988, Blaðsíða 52

Fjölrit RALA - 15.11.1988, Blaðsíða 52
Korpa 1987 42 Til samræmis er uppskera á flatareiningu reiknuð á stærð hnausanna, eins og þeir voru 5.8. Sambærilegar tölur eru nú til um niturtillífun smárans frá þremur árum. Meðaltal allra liðæ 1985 1986 1987 Uppskera N (kg/ha) 40 56 39 Sumurin 1985 og 1987 voru bæði mjög þurr og líka hlý, en sumarið 1986 var miðlungssumar í flestu tilliti. Þurrkur virðist því geta takmarkað tillífun í þessum jarðvegi. 5.8. Smárinn er ekki eins fallegur og hann var í fyrra um þetta leyti. Hann er nú lágvaxnari en þá var, minna sprottinn og ekki eins þéttur. Líklega er þar þurrki um að kenna. Smárablettirnir eru nú skriðnir saman og yfir í nágrannareiti. Þvi var uppskera mæld með því að klippa úr 0,2 m2 ramma í hverjum hnaushelmingi. Til þessa hefur allur reiturinn verið klipptur til uppskerumælinga. Tilraun nr. 528-84. Áhrif áburðartíma niturs á byrjun vorgróðurs og uppskeru. (RL 279) Þessi tilraun var gerð á sömu spildu og tilraun nr. 608-84. Það land mun upphaflega hafa verið flagmór, en hefur nú verið tún langa hríð. Það var síðast unnið 1982 og þá sáð í það Öddu vallarfoxgrasi. í tilrauninni hefur verið borin saman dreifing niturs á mismunandi tíma, auk þess hafa verið bornir saman tveir skammtar af grunnáburði og tveir sláttutímar. Sláttutímarnir voru á stórreitum, grunnáburður á millireitum og dreifingartími viðbótarskammts á smáreitum. Viðbótaráburður hefur verið 60 kg N/ha á alla reiti nema f-reiti. Skil milli tilraunaára voru að loknum fyrra slætti. Tilrauninni lauk í sumar eftir þrjú tilraunaár og var e-liður því eini tilraunaliðurinn á smáreitum, sem fékk viðbótaráburð árið 1987. Dagsetningar í ár voru þessar. I. Slegið 26.6. II. Slegið 16.7. 1. Grunnáb. 60 kg N, 25.5. 2. Grunnáb. 120 kg N, 25.5. a. Viðbótaráb. b. c. d. e. " f. engin viðbót (eftir slátt, há slegin) (eftir slátt) (ágúst) (september) 25.5. Að venju var uppskera að vori mæld með því að klippa 0,2 m2 smáreiti. Allt nitur var borið á í Kjarna. Kalí og þrífosfat var borið á með dreifara 24.5., jafngildi 44 kg P og 108 kg K á ha. Uppskera þe. hkg/ha 1. sláttutími 2. sláttutími Mt. Grunnáburður: 60N 120N Mt. 60N 120N Mt. alls Mt. 3 ára* Klippt 25.5. a. 3 3 3 7 6 6 5 3 b. 25 29 27 8 8 8 18 9 c. 8 9 8 8 9 9 8 5 d. 9 7 8 7 7 7 7 4 e. 8 15 12 7 5 6 9 5 f. 5 11 8 4 4 4 6 3 Meðaltal 10 13 11 7 7 7 9 Mt. 3 ára* 5 7 6 4 4 4 5 SI. 26.6/16.7. a. Mt. 3 ára* 29,4 35,9 32,6 32,0 38,0 35,0 67,3 83,6 75,5 54,1 59,8 77,5 68,6 51,9 (framh.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.