Fjölrit RALA - 15.11.1988, Blaðsíða 72

Fjölrit RALA - 15.11.1988, Blaðsíða 72
Korpa 1987 62 K. FRÆRANNSÓKNIR Spírunarprófun á afhýddu melfræi. Melfræið var afhýtt hjá dönsku fyrirtæki (Vestrup Maskinfabrik A/S), sem framleiðir fræhreinsibúnað. Aðferðin fjarlægir ystu vefi fræsins, þ.e. blómagnirnar, og frækápa og aldinveggur rispast. Stöðluð spírunaraðferð fyrir Leymus arenarius er ekki til. Aðferðin sem hér var notuð fylgir leiðbeiningum "International Seed Testing Association" fyrir stórt grasfræ, nema hér er spírunartíminn hafður mun lengri. Fimmtíu fræjum var plantað i peír/skálar og sandur settur yfir í 8 endurtekningum. Skálarnar voru hafðar í geymslu við 10°C í 5 daga. Þær voru síðan fluttar inní spírunarskáp, sem var stilltur á 25/15°C, og 8/16 klst. dag/nótt lotur. Þúsundkornaþyngdin var ákvörðuð með því að telja 50 fræ i 8 endurtekningum. 1000 kþ. (g) Spírun (%) eftir 46 daga Heill melur 11,60 42,7 Afhýddur melur 10,26 13,0 Meðalfrávik 10,44 Frítölur 14 Mikil mygla var skráð í 3 skálum í afhýdda melnum. Breytileikinn í spírun var mikill í afhýdda melnum eða 2-40%. Lítil spírun í afhýdda melnum kemur ekki á óvart og er í samræmi við rannsóknir sem gerðar hafa verið á fræi af öðrum grastegundum. Sigfús Bjarnason (Fjölrit Rala nr. 91) fékk mun jákvæðari niðurstöður með rispun og enn betri við sýrumeðhöndlun á íslenskum mel. Spírunarprófun á lúpínufræi. Fræið var prófað samkvæmt reglum "International Seed Testing Association" fyrir belgjurtir með stórt fræ, en sérstök stöðluð aðferð fyrir Lupinus nootkatensis er ekki til. Líftala er það hlutfall fræs sem spíraði, að viðbættu því fræi, sem hafði harða og óskemmda frækápu í lok spírunartímans. Spírað fræ er það hlutfall fræs af lifandi fræi sem spíraði á spírunartímanum. 1000 kþ. Spírun (%) Líftala Uppruni Merki (g) eftir 22 daga (%) Múlakot og Geitasandur Burstað 15,84 73,2 86,2 Haukadalur " 13,04 82,2 64,0 Skógasandur n 15,43 82,5 83,7 Þjórsárdalur »1 12,21 71,5 75,7 Korpa M 14,84 74,5 58,0 ? (handsafnað 1986) " 13,81 23,5 48,5 Múlakot og Geitasandur Óburstað 16,02 22,0 85,0 Haukadalur H 13,07 61,5 58,0 Þjórsárdalur It 11,78 43,2 74,7 Þjórsárdalur* Létt fræ 7,44 0,0 0,0 Haukadalur* M II 7,94 0,0 0,0 Meðaltal 12,85 59,3 70,4 Meðalfrávik 0,404 6,13 6,89 Frítölur 80 32 32 * Mikid rusl eöa um og yfir 50% af þyngd. í öörun sýnum voru brotin og tóm frœ á milli 5-10% af þyngd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.