Fjölrit RALA - 15.11.1988, Blaðsíða 28

Fjölrit RALA - 15.11.1988, Blaðsíða 28
Reykhólar 1987 18 Meðaltal 4 ára, Reykhólum Uppskera þe. hkg/ha Áburður kg/ha Vallarsveifgras Vallarfoxgras Liður N P K S Kalk: 0 4 t/ha 0 4 t/ha a,b 0 0 0 16,1 16,5 21,6 26,4 c 75 20 70 7,5 42,2 48,2 h 150 40 49 15,0 51,4 52,6 g 150 40 140 49,6 53,7 f,d 150 40 140 46,3 54,0 58,0 58,5 e 225 60 210 22,5 50,7 52,0 Meðaltal 4 ára; Litlu- -Ávík Neðra-Bæ Kalk: 0 4 t/ha 0 4 t/ha a,b 34,1 34,3 c 34,8 47,7 h 43,8 58,4 g 43,0 57,6 f,d 44,0 7,2 56,0 59,9 e 50,3 61,5 10.6. Reykhólum. Tilraunin lítur vel út, þegar borið er á. Gróðurskemmdir eru litlar, nema á e-lið eru smáskellur, sem haugarfi vex upp úr. f vallarfoxgrasinu eru þær metnar 10%. Vallarfoxgrasið er heldur gisið í a- og b-lið. Tilraunin hefur orðið fyrir talsverðu beitarálagi í vor af sauðfé, gæsum og álftum. Sáðgresi er ríkjandi, vallarsveifgras um 85%, vallarfoxgras um 90%. Af öðrum gróðri sjást aðallega einstakir snarrótarhnúskar. 11.6. Litlu-Ávík. A- og b-liðir eru báðir sprettulausir. E-liður er sá eini sem er nokkuð sprottinn og þekja er þar jöfnust. Einstaka háliðagras er komið að skriði. Aðrir liðir eru fremur lítið sprottnir og ef til vill er einhver gróðurrýrnun, þótt ekki séu kalskellur i nokkrum reit. Ekki sést munur á reitum eftir því, hvort þeir hafa fengið kalk eða ekki. 22.7. Reykhólum. Sama virðist vera að segja um gróðurfar við slátt og var um vorið. Vallarsveifgrasið er lítið skriðið, en það er farið að leggjast i e-lið, og þar er einnig dálítill arfi. Vallarfoxgras er nærri fullskriðið, og komið í legu á e-lið, og þar er aðeins vottur af arfa. 6.8. Litlu-Ávík. Tilraunin er jöfn yfir að líta við slátt nema a- og b-reitir eru sprettulausir. Þekja virðist hafa jafnast frá því í vor. Hálíðagras er í blóma, en þó eru til óskriðnar plöntur. Vallarfoxgras og túnvingull er fullskriðinn. Ekki er farið að gulna í fót, nema á e-lið. 12.6. Neðra-Bæ. Gróður er jafn og þéttur í allri tilrauninni og nokkur spretta á henni allri, þó mest á e-lið. 30.7. Neðra-Bæ. Língresi er ríkjandi í tilrauninni. Þó er 5-20% háliðagras í reitum nr. 1- 21 (af 32 reitum alls). Hætt var við tilraunina á Svanshóli, þar sem borið hafði verið á hana með dreifara, þegar bera átti á hana samkvæmt áætlun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.