Fjölrit RALA - 15.11.1988, Blaðsíða 67

Fjölrit RALA - 15.11.1988, Blaðsíða 67
57 Korpa 1987 I. GRÆNMETI OG FLEIRI MATJURTIR Samanburður á afbrigðum sumarhvitkáls. (RL 76) Tilgangur tilraunarinnar var að bera saman nokkur frekar algeng afbrigði. Mest ræktaða afbrigði sumarhvítkáls hér á landi er og hefur verið Jötunsalgets Sommerkál. Það skilar jafnan mikilli og góðri uppskeru, en eins og fram kemur eru ýmis afbrigði töluvert fljótvaxnari. Af þeim hefur Golden Cross gegnt hér hlutverki á seinni árum hjá sumum framleiðendum. Sáð 15.4. beint í hólfaða ve//bakka. Spírað 20.-22.4. Vökvað 25.5. með 0,2% Superba. Gróðursett 2.6. eftir 14-16 daga herslu í óupphituðu plastgróðurhúsi. Vökvað í nokkur skipti vegna þurrka. Einnig vökvað einu sinni með Lindasect-20 (0,20%) gegn kálmaðki. Raðabil var 50 sm og plöntubil 45 sm. Spergilkál var notað í varðbelti. Borið á 1800 kg/ha af Græðir 1A (12-8-16) Samreitir voru 4 og 18 plöntur af hverju afbrigð: voru í reit (2 raðir). Uppskeru- Uppskeru- Meðalþungi Uppskera Uppskorið (%) Ósölu- Afbrigði tími bærar pl. hausa kg/100 m2 11.8. 17.8. hæft (%) (g) (%) Derby Day 27.7.- 2.9. 62,5 261,4 113,7 68,4 79,6 1,9 First of June 4.8.-28.8. 77,8 316,5 137,7 43,3 83,4 1,6 Golden Cross 22.7.-28.8. 91,7 328,8 143,0 82,2 89,6 0,0 Hermes 4.8.- 2.9. 87,5 251,0 109,2 28,9 66,5 1,2 Jötunsalgets Sommerkál 11.8.- 2.9. 81,9 502,2 218,0 2,9 51,6 0,0 Marners Allfrúh 22.7,- 2.9. 69,4 247,2 107,5 62,1 77,9 10,0 Rapid 22.7,- 2.9. 84,7 288,5 125,5 67,3 90,0 4,1 Kálið tók afar hægt og seint við sér, enda var jörð mjög þurr þótt vökvað væri í 3-4 skipti. Höfuð reyndust létt eins og tölur sýna. Samanburður á 4 afbrigðum sumarblómkáls. (RL 76) Hér var tilhögun að öllu leyti sú sama og á sumarhvítkálinu varðandi vaxtarrými, endurtekningar og plöntufjölda. Sáð var 15.4. beint í hólfaða ve/;'bakka. Plöntur þurfti aðeins að grisja eftir spírun. Uppeldið fór fram í gróðurhúsi með hvítkálinu. Plöntur voru mjög vænar og virtust heilbrigðar þegar þær voru fluttar í plastgróðurhús til herslu um 20.5. Plönturnar voru gróðursettar úti 1.6. Kom þá í ljós, að sveppasýki var byrjuð að ásækja stöngla neðan til. Var valið úr til gróðursetningar. Uppskeru- Uppskeru- Meðalþungi Meðalþungi Kg/100 m2 Ósölu Afbrigði tími bærar pl. (%) hausa* (g) hausa** (g) Alls * hæft (%) King 27.7.-21.8. 86,1 287,5 216,3 107,5 81,0 19,4 Opaal Alpa 22.7,- 4.8. 23,6 223,8 176,5 23,2 18,3 65,3 Precosa White 4.8.- 2.9. 84,7 117,6 79,3 43,4 29,2 37,5 Summer 4.8.-14.9. 84,7 418,9 307,8 154,4 113,4 1,4 * Með blöðum ** Án blaða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.