Fjölrit RALA - 15.11.1988, Síða 52

Fjölrit RALA - 15.11.1988, Síða 52
Korpa 1987 42 Til samræmis er uppskera á flatareiningu reiknuð á stærð hnausanna, eins og þeir voru 5.8. Sambærilegar tölur eru nú til um niturtillífun smárans frá þremur árum. Meðaltal allra liðæ 1985 1986 1987 Uppskera N (kg/ha) 40 56 39 Sumurin 1985 og 1987 voru bæði mjög þurr og líka hlý, en sumarið 1986 var miðlungssumar í flestu tilliti. Þurrkur virðist því geta takmarkað tillífun í þessum jarðvegi. 5.8. Smárinn er ekki eins fallegur og hann var í fyrra um þetta leyti. Hann er nú lágvaxnari en þá var, minna sprottinn og ekki eins þéttur. Líklega er þar þurrki um að kenna. Smárablettirnir eru nú skriðnir saman og yfir í nágrannareiti. Þvi var uppskera mæld með því að klippa úr 0,2 m2 ramma í hverjum hnaushelmingi. Til þessa hefur allur reiturinn verið klipptur til uppskerumælinga. Tilraun nr. 528-84. Áhrif áburðartíma niturs á byrjun vorgróðurs og uppskeru. (RL 279) Þessi tilraun var gerð á sömu spildu og tilraun nr. 608-84. Það land mun upphaflega hafa verið flagmór, en hefur nú verið tún langa hríð. Það var síðast unnið 1982 og þá sáð í það Öddu vallarfoxgrasi. í tilrauninni hefur verið borin saman dreifing niturs á mismunandi tíma, auk þess hafa verið bornir saman tveir skammtar af grunnáburði og tveir sláttutímar. Sláttutímarnir voru á stórreitum, grunnáburður á millireitum og dreifingartími viðbótarskammts á smáreitum. Viðbótaráburður hefur verið 60 kg N/ha á alla reiti nema f-reiti. Skil milli tilraunaára voru að loknum fyrra slætti. Tilrauninni lauk í sumar eftir þrjú tilraunaár og var e-liður því eini tilraunaliðurinn á smáreitum, sem fékk viðbótaráburð árið 1987. Dagsetningar í ár voru þessar. I. Slegið 26.6. II. Slegið 16.7. 1. Grunnáb. 60 kg N, 25.5. 2. Grunnáb. 120 kg N, 25.5. a. Viðbótaráb. b. c. d. e. " f. engin viðbót (eftir slátt, há slegin) (eftir slátt) (ágúst) (september) 25.5. Að venju var uppskera að vori mæld með því að klippa 0,2 m2 smáreiti. Allt nitur var borið á í Kjarna. Kalí og þrífosfat var borið á með dreifara 24.5., jafngildi 44 kg P og 108 kg K á ha. Uppskera þe. hkg/ha 1. sláttutími 2. sláttutími Mt. Grunnáburður: 60N 120N Mt. 60N 120N Mt. alls Mt. 3 ára* Klippt 25.5. a. 3 3 3 7 6 6 5 3 b. 25 29 27 8 8 8 18 9 c. 8 9 8 8 9 9 8 5 d. 9 7 8 7 7 7 7 4 e. 8 15 12 7 5 6 9 5 f. 5 11 8 4 4 4 6 3 Meðaltal 10 13 11 7 7 7 9 Mt. 3 ára* 5 7 6 4 4 4 5 SI. 26.6/16.7. a. Mt. 3 ára* 29,4 35,9 32,6 32,0 38,0 35,0 67,3 83,6 75,5 54,1 59,8 77,5 68,6 51,9 (framh.)

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.