Fjölrit RALA - 15.11.1988, Page 60

Fjölrit RALA - 15.11.1988, Page 60
Korpa 1987 50 29.5. Reitir merktir e bera af. Þar er grasið nú um 40 sm hátt og tiltölulega lítið um kal. í öðrum reitum er grasið um 20 sm á hæð og mun meira um skellur en í þeim fyrrnefndu. Enginn munur sést á reitum eftir því, hvort dreift var áburði milli slátta eða ekki. E-reitirnir voru slegnir einu sinni og það í ágústlok. Sú meðferð virðist mjög heppileg, að minnsta kosti strandreyr, faxgrasi og vallarfoxgrasi. Þegar þessar tegundir eru seint slegnar og einu sinni, virðist næringarforðinn þá þegar vera kominn niður í rótina og koma fram í örum vexti næsta vor. 25.6. Víða sjást kalblettir í reitum, mest í c- og d-reitum og þá einkum í uppskerureitum. E-reitir bera af. Þar er strandreyrinn mjög hávaxinn og líkur því sem hann var í fyrra. 28.7. Strandreyrinn stendur enn nokkuð vel. Puntur er fyrst og fremst í e-reitum, lítið í c-reitum og nánast ekki í d-reitum. Gras er líka hæst í e-reitum eða um 100 sm og puntur um 160 sm, en gras er ekki nema um 80 sm í c- og d-reitum. Tilraun nr. 653-86. Samanburður á vallarsveifgrasstofnum, hreinum og 1 blöndu með vallarfoxgrasi, við tvo sláttutíma. (RL 70) Tilraunin er gerð á spildu þeirri, sem áður var undir tilraun nr. 509-80. Þar er méluborinn móajarðvegur og mikil frosthreyfing á jarðvegi, og flög myndast í hreinum vallarfoxgrassverði. f tilrauninni eru bornir saman 8 vallarsveifgrasstofnar, bæði hreinir og í blöndu með vallarfoxgrasinu öddu. Auk þess er liður með vallarfoxgrasinu hreinu og þar til viðbótar pólgresi. Stofna- og blönduliðir eru því 18 á smáreitum og 2 sláttutímar á stórreitum. Samreitir eru 3. Borin voru á jafngildi 124 kg N á ha. 24.5. Strax eftir slátt voru borin á til viðbótar 56 kg N á ha. Alls var því áburður jafngildi 180 kg N á ha og allt í Græði 6 (20-4-8). Fyrir slátt fyrri sláttutíma var metin þekja vallarfoxgrass og vallarsveifgrass í hverjum reit og sömuleiðis þekja illgresis. Einkunnastigi var 0-9, 9= alþakið viðkomandi gróðri. Uppskera þe. hkg/ha Þekja 23.6. l.sláttutími 2. sláttutími Mt. Stofn Vfox. Vsv. Illgr. 25.6. 14.8. Alls 14.7. 14.8. Alls alls Fylking S 0,7 6,2 3,5 32,6 29,4 62,0 49,4 8,3 57,7 59,9 Holt N 1,3 6,5 3,0 35,5 26,8 62,4 53,6 10,0 63,5 63,0 Primo S 0,7 7,2 2,0 41,1 26,7 67,9 64,7 10,6 75,3 71,6 Lavang N 0,5 7,3 2,3 36,8 23,2 60,0 56,4 10,1 66,6 63,3 Apukka F 0,5 6,3 3,5 32,0 26,5 58,5 45,3 9,3 54,6 56,5 Ribo D 0,7 7,5 2,3 37,5 30,2 67,7 53,0 9,0 62,0 64,8 Leikra N 0,8 7,7 1,3 37,0 29,7 66,7 54,5 9,0 63,5 65,1 Haga S 0,7 5,5 3,8 26,8 28,0 54,8 56,7 8,1 64,8 59,8 Fylking + Adda 6,7 2,8 1,2 43,8 22,3 66,3 64,7 7,0 71,7 69,0 Holt + Adda 6,7 2,3 1,7 42,7 22,8 65,4 59,0 6,5 65,5 65,5 Primo + Adda 6,8 3,2 1,2 43,4 23,7 67,1 73,3 7,5 80,8 73,9 Lavang + Adda 7,0 2,8 1,2 45,9 22,0 68,0 61,1 7,0 68,1 68,0 Apukka + Adda 6,5 3,0 1,2 41,5 21,6 63,1 64,5 7,0 71,4 67,2 Ribo + Adda 6,7 3,0 0,8 41,3 26,1 67,4 70,5 8,5 79,0 73,2 Leikra + Adda 7,0 2,8 0,8 45,9 22,1 68,0 61,8 8,2 70,0 69,0 Haga + Adda 7,0 2,3 1,2 42,5 23,0 65,5 63,8 7,7 71,5 68,5 Adda vallarfoxgr. 8,5 1,5 0,3 46,6 19,4 66,0 65,5 4,8 70,3 66,2 Pólgresi - - - 27,9 25,2 53,1 47,2 4,9 52,1 52,6 Meðaltal 4,0 4,6 1,8 38,9 24,9 63,9 58,9 8,0 66,9 65,4

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.