Fjölrit RALA - 06.12.1991, Blaðsíða 11

Fjölrit RALA - 06.12.1991, Blaðsíða 11
7 Athugunin fór þannig ffam að túnunum var fyrst skipt niður eftir aldri, meðferð og fleiri þáttum. Þetta var gert í samráði við bóndann. Þá voru upplýsingar um hvert tún skráðar á þar til gert eyðublað. Eftirfarandi upplýsingum var safnað, væru þær tiltækar: Halli túnanna (hversu mikill). Hvert hallar þeim? Jarðvegsgerð. Rakaástand túnanna. Tilurð gróðurs (sjálfgræðsla, sáning). Aldur. Nýrækt eða endurvinnsla. Sáðblöndur. Sáðtími. Áburðamotkun. Áburðartími. Áburður eftir slátt. Beit. Sláttur (einn eða fleiri). Kal. Gróðurgreiningin fór þannig ffam að jámhring (57 sm í þvermál) var hent út á nokkrum stöðum í hverri spildu og þekja einstakra tegunda í hringnum metin í prósentum. Matið var ekki mjög nákvæmt heldur var hlutdeild hverrar tegundar áætluð á tiltölulega stuttum tíma. Þær tegundir sem fundust í hverjum hring vora ekki metnar með minni þekju en 1%. Venjulega var þetta gert á fimm stöðum í hverju túni, en ef gróðurfar túnanna var mjög breytilegt var hringnum kastað sjö sinnum. Meðaltal þessarra mælinga var látið gilda fyrir túnið. Tegundir sem sáust í túnunum en komu ekki í hringina vora ekki taldar með. Venjulega var gengin homalína yfir túnið og hringnum hent út með jöfnu millibili á þeirri línu. Þessi aðferð er býsna nákvæm, þegar verið er að skoða ung tún, en erfiðara er að fá nákvæmt mat á eldri túnum þar sem gróðurfar getur verið breytilegt eftir því hvar er á spildunum. Þá er rétt að geta þess að það hefur áhrif á matið hvenær sumarsins það er ffamkvæmt. Hlutur vallarfox- og háliðagrass verður væntanlega ofmetinn ef túnin era mikið sprottin þegar þau era skoðuð vegna þess að þessar tegundir era hávaxnar og skyggja á hinar. Einnig er líklegt að vallarfoxgras mælist meira á vorin en í endurvexti, því að það er mun seinna af stað eftir slátt en aðrar tegundir. Þessi athugun fór að mestu fram í júnímánuði, þó vora túnin á Snæfellsnesi og í Dalasýslu ekki skoðuð fyrr en eftir slátt (um miðjan ágúst) og ekki heldur túnin á Þverfelli og Rauðanesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.