Fjölrit RALA - 06.12.1991, Blaðsíða 8
4
n Rannsóknir á túnum
Tilhögun athugunarinnar
Svæðinu var skipt í tvo aðalhluta, Vestfirði og Vesturland. Vestfjörðum var svo skipt í 3 hluta
en Vesturlandi í fimm eftir landfræðilegri legu. í hveijum hluta voru tún skoðuð á 5-9 bæjum.
Bæimir voru valdir af handahófi nema hvað reynt var að sniðganga bæi þar sem ábúendaskipti
höfðu orðið nýlega. Þetta var gert til að fá sem fyllstar upplýsingar um sögu túnanna. Eftirtaldir
bæir voru heimsóttir:
I Vestfirðir
A) Strandir
1) Kjörseyri, Bæjarhreppi.
2) Skálholtsvík, Bæjarhreppi.
3) Bræðrabrekka, Óspakseyrarhreppi.
4) Kirkjuból, Kirkjubólshreppi.
5) Geirmundarstaðir, Hólmavíkurhreppi.
6) Kaldrananes I, Kaldrananeshreppi.
B) ísafjarðarsýslur
7) Laugaból, Nauteyrarhreppi.
8) Látur, Reykjafjarðarhreppi.
9) Ögur, Ögurhreppi.
10) Fremri-Hús, Amardal.
11) Þjóðólfstunga, Bolungarvík.
12) Botn/Birkihlíð, Suðureyrarhreppi.
13) Mýrar, Mýrahreppi.
14) Sæból, Mýrahreppi.
15) Ketilseyri, Þingeyrarhreppi.
C) Barðastrandarsýslur
16) Hnjótur, Rauðasandshreppi.
17) Móberg, Rauðasandshreppi.
18) Tungumúli, Barðastrandarhreppi.
19) Djúpidalur, Gufudalshreppi.
20) Klukkufell, Reykhólahreppi.
21) Árbær, Reykhólahreppi.
22) Ingunnarstaðir, Reykhólahreppi.