Fjölrit RALA - 06.12.1991, Side 8

Fjölrit RALA - 06.12.1991, Side 8
4 n Rannsóknir á túnum Tilhögun athugunarinnar Svæðinu var skipt í tvo aðalhluta, Vestfirði og Vesturland. Vestfjörðum var svo skipt í 3 hluta en Vesturlandi í fimm eftir landfræðilegri legu. í hveijum hluta voru tún skoðuð á 5-9 bæjum. Bæimir voru valdir af handahófi nema hvað reynt var að sniðganga bæi þar sem ábúendaskipti höfðu orðið nýlega. Þetta var gert til að fá sem fyllstar upplýsingar um sögu túnanna. Eftirtaldir bæir voru heimsóttir: I Vestfirðir A) Strandir 1) Kjörseyri, Bæjarhreppi. 2) Skálholtsvík, Bæjarhreppi. 3) Bræðrabrekka, Óspakseyrarhreppi. 4) Kirkjuból, Kirkjubólshreppi. 5) Geirmundarstaðir, Hólmavíkurhreppi. 6) Kaldrananes I, Kaldrananeshreppi. B) ísafjarðarsýslur 7) Laugaból, Nauteyrarhreppi. 8) Látur, Reykjafjarðarhreppi. 9) Ögur, Ögurhreppi. 10) Fremri-Hús, Amardal. 11) Þjóðólfstunga, Bolungarvík. 12) Botn/Birkihlíð, Suðureyrarhreppi. 13) Mýrar, Mýrahreppi. 14) Sæból, Mýrahreppi. 15) Ketilseyri, Þingeyrarhreppi. C) Barðastrandarsýslur 16) Hnjótur, Rauðasandshreppi. 17) Móberg, Rauðasandshreppi. 18) Tungumúli, Barðastrandarhreppi. 19) Djúpidalur, Gufudalshreppi. 20) Klukkufell, Reykhólahreppi. 21) Árbær, Reykhólahreppi. 22) Ingunnarstaðir, Reykhólahreppi.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.