Fjölrit RALA - 06.12.1991, Blaðsíða 30

Fjölrit RALA - 06.12.1991, Blaðsíða 30
26 Túnvingull Þeir þættir sem gáfu marktækt samband við þekju túnvinguls voru jarðvegur og aldur. Þetta kemur ekki á óvart þar sem túnvingull er þurrlendisgras. Þessir þættir skýrðu þó ekki nema 12% breytileikans. Eftirfarandi tafla sýnir þekju túnvinguls eftir jarðvegi. 25. tafla. Þekja túnvinguls eftir jarðvegi Fjöldi túna Túnvingull % Meðaltal Lægsta Hæsta Mói 151 16,2 0 83,5 Mjoi 161 7,5 0 69,0 Sandur/melar 19 19,9 0 79,8 Áreyri 3 4,2 0 18,5 Língresi Þeir þættir sem gáfu marktækt samband við þekju língresis voru svæði, jarðvegsraki, aldur og lega bæjanna. Þessir þættir skýrðu 28% af heildarbreytileikanum. í 18. töflu kemur fram mjög mikill svæðamunur og munur eftir aldri í 21. töflu. Lega bæjanna, jarðvegsraki, jarðvegur em þættir sem allir tengjast svæðamun og þessi áhrif jarðvegsraka og legu bæjanna á hlutdeild língresis geta því verið óbein. Þekja língresis var meiri í rökum túnum en þurrum. Ef þekja língresis og snarrótar er borin saman með tilliti til legu bæjanna kemur í ljós að snarrót er mest í dölum en minna nálægt sjó og á bersvæði. Língresið er aftur á móti meira í fjörðum en minna inn til dala. Snarrót Þeir þættir sem gáfu marktækt samband við þekju snarrótar vom svæði, aldur, lega bæjanna og kal. Þessir þættir skýrðu 33% af breytileikanum. Hvað varðar þijá fyrst nefndu þættina má vísa til þess sem sagt er um língresið hér á undan. Munur á þekju snarrótar, annars vegar í túnum sem hafa skemmst af kali og hins vegar í túnum sem ekki hafa skemmst var innan við tvö prósentustig. Þessi munur getur verið óbeinn vegna þess að kaltúnin er væntanlega heldur eldri að meðaltali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.