Fjölrit RALA - 06.12.1991, Blaðsíða 51

Fjölrit RALA - 06.12.1991, Blaðsíða 51
47 Niðurstöður Niðurstöður áburðartilrauna á Vesturlandi eru eins og annars staðar á landinu breytilegar eftir því á hvemig jarðvegi tilraunimar era gerðar og fleiri þáttum. Það er því í mörgum tilvikum eðlilegra að flokka tilraunimar eftir jarðvegi og öðra viðlíka, fremur en eftir landshlutum þegar niðurstöðumar era skoðaðar. Þó getur flokkun eftir landshlutum eða svæðum átt rétt á sér jafnhliða, sérstaklega þegar áhrif steinefna og snefilefna era skoðuð. Nitur í flestum tilraunanna fékkst hámarksuppskera fyrir 80-120 kg N. Þetta er þó misjafnt milli tilrauna og staða. í einstöku tilraunum fékkst uppskeraauki fyrir mun hænri skammta. Fosfór í um helming tilraunanna fékkst hámarksuppskera fyrir skammta um eða undir 20 kg P/ha og í mjög fáum fékkst uppskeraauki fyrir stærri skammta en 40 kg. Kalí í flestum tilraunanna var ekki uppskeraauki fyrir hærri skammta en 20 kg K/ha og einungis í einni var uppskeraauki fyrir stærri skammt en 40 kg. Kalsíum Uppskeraauki fyrir kalk í þessum tilraunum var lítill eða enginn. Þess ber þó að geta, að grastegundir era misþolnar gagnvart sýrastigi. Það kom greinilega fram í tilraun 329-75 að kalkið hafði mismikil áhrif eftir tegundum. Kalkið getur líka haft veraleg áhrif á endingu einstakra tegunda. Brennisteinn Uppskeraauki hefur fengist fyrir S f nokkram tilraunum á Vestfjörðum, einkum þar sem lítið er af lífrænum efnum í jarðveginum. Nú nota væntanlega flestir áburð með brennisteini.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.