Fjölrit RALA - 06.12.1991, Blaðsíða 28

Fjölrit RALA - 06.12.1991, Blaðsíða 28
Áhrif nokkurra þátta á endingu sáðgresis 24 Reynt var að meta áhrif ýmissa þátta á endingu vallarfoxgrass og háliðagrass. Þetta var gert með aðhvarfsgreiningu þar sem hlutdeild vallarfoxgrass eða háliðagrass var háða stærðin. í greininguna voru einungis tekin tún sem þessum tegundum hafði verið sáð í. Eftirfarandi þættir vom prófaðir f líkaninu: Svæði (átta flokkar). Aldur (ýmist flokkað eða ekki flokkað). Jarðvegur (fimm flokkar). Vorbeit (aldrei, sjaldan, oft, árlega). Haustbeit (aldrei, sjaldan, oft, árlega). Kal (tveir flokkar). Halli túnanna (fimm flokkar). Fjarlægð frá sjó (ekki flokkað). Hæð yfir sjó (ekki flokkað). Einungis tveir þættir höfðu marktæk áhrif á endingu vallarfoxgrass, þ.e. kal og aldur. Samspil milli kals og aldurs var þó ekki marktækt. Þessir þættir skýrðu um 35% breytileikans. í samskonar greiningu sem gerð var á gögnum af Austurlandi (Guðni Þorvaldsson, 1990) fengust marktæk áhrif fyrir fleiri þætti, jarðveg, halla og beit auk aldurs og kals. Ekki fengust marktæk áhrif neins þáttar á hlutdeild háliðagrass en mun færri tún voru með í þeirri greiningu. Töflumar hér fyrir neðan sýna hlutdeild vallarfoxgrass eftir aldri og eftir því hvort túnin höfðu skemmst af kali eða ekki. 23. tafla. Hlutdeild vallarfoxgrass eftir aldri túnanna. Fjöldi Vallarfoxgras % Aldur (ár) túna Meðaltal Lægsta Hæsta 1 12 58,3 9,0 91,6 2-5 37 30,0 3,0 87,6 6-10 35 21,7 0,0 76,0 11-20 66 16,5 0,0 82,0 21-30 51 9,8 0,0 44,1 >30 15 5,0 0,0 37,0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.