Fjölrit RALA - 06.12.1991, Blaðsíða 45

Fjölrit RALA - 06.12.1991, Blaðsíða 45
41 m Tilraunastarfsemin á Reykhólum Inngangur Jarðræktartilraunir voru gerðar á Reykhólum á árabilinu 1947-1990, en þá var stöðin lögð niður. Niðurstöður tilraunanna frá 1947-1964 voru birtar í ritaflokki Atvinnudeildar Háskólans. Niðurstöður frá 1965-1971 voru birtar í fjölritum, útgefnum í nokkrum eintökum. Niðurstöður ffá 1972-1975 hafa birst í skýrslu Jarðræktardeildar Rala. Frá 1976 hafa niðurstöðumar birst í tölusettri fjölritaröð Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. Einnig hafa greinar um margar þessara tilrauna birst í tímaritum eða skýrslum. Hér á eftir fer listi yfir helstu tilraunir á sviði túnræktar sem gerðar hafa verið á Reykhólum. Sömu tilraunimar geta verið í fleiri en einum flokki. Stutt samantekt á niðurstöðum fylgir einnig. Skrá yfír tilraunir Niturtilraunir Nr. Heiti Fjöldi ára 2-50 Dreifingartími á brennisteinssúru ammoníaki 1 8-51 Vaxandi skammtar af N 39 6-52 Dreifing N-áburðar í einu og tvennu lagi 4 8- 53 Vaxandi skammtar af N,P og K 11 9- 53 Samanburður á tegundum N-áburðar 39 24- 53 Vaxandi skammtar af N (Bær, Reykhólasveit) 5 25- 53 Vaxandi skammtar af N (Klukkufell, Reykhólasveit) 5 13-54 Vaxandi skammtar af N,P og K 10 8-56 Dreifingartími á N í einu og tvennu lagi 11 26- 57 Dreifingartími á Kjama 5 147-64 Tilraun með Kjama, kalksaltpétur og kalk 10 177-65 Samanburður á Kjama og þvagefni 3 211-68 Dreifingartími á N,P og K í einu og tvennu lagi 4 251-69 Samanburður á teg. N-áburðar og kalk (Efri-Brunná) 4 254-70 Samanburður á teg. N-áburðar og kalk (Djúpidalur) 6 254-70 Samanburður á teg. N-áburðar og kalk (Stóri-Múli) 3 310-73 Vaxandi N á tún (Hrafnabjörg) 3 310-73 Vaxandi N á tún (N-Tunga) 3 310-73 Vaxandi N á tún (Skjaldfönn) 8 392-75 Vaxtarsvöran grastegunda við mismunandi N,P og K 6 604-84 Vaxandi N,P og K, kölkun og S 7 604-84 Vaxandi N,P og K, kölkun og S (L.-Ávík, Trékyllisvík) 7 604-84 Vaxandi N,P og K, kölkun og S (Neðri-Bæ, Snæfjallast.) 4 604-84 Vaxandi N,P og K, kölkun og S (Svanshóli, Bjamarf.) 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.