Fjölrit RALA - 06.12.1991, Blaðsíða 7

Fjölrit RALA - 06.12.1991, Blaðsíða 7
IInngangur Sumarið 1990 var gerð úttekt á ástandi og gróðurfari túna á Austurlandi. Það var gert í framhaldi af því að tilraunastöðin á Skriðuklaustri var lögð niður. Tilraunastöðin á Reykhólum var lögð niður um svipað leyti og var ákveðið að gera hliðstæða úttekt á Vestfjörðum og Vesturlandi sumarið 1991. Tilgangurinn var að fá mynd af ástandi túna á svæðinu, gróðurfari og vandamálum sem tengjast ræktun þar. Úttektinni má skipta í tvo hluta. Sá viðameiri er vettvangskönnun sem gerð var sumarið 1991. Svæðinu var skipt í átta hluta eftir landfræðilegri legu og nokkrir bæir heimsóttir í hverjum hluta. Túnin voru gróðurgreind og upplýsingum um aldur, ræktun og meðferð safnað. f öðru lagi var unnið yfirlit yfir áburðar-, stofna- og meðferðartilraunir sem gerðar hafa verið á Reykhólum frá upphafi. í Austurlandsskýrslunni er getið um helstu rannsóknir á þessu sviði hérlendis (Guðni Þorvaldsson, 1990) og verða þær því ekki tíundaðar hér. í viðauka í þessu riti er tafla sem sýnir hlut helstu grastegunda á einstökum bæjum á Austurlandi en sú tafla er ekki með í ritinu um túnin á Austurlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.