Fjölrit RALA - 06.12.1991, Blaðsíða 42

Fjölrit RALA - 06.12.1991, Blaðsíða 42
38 Língresi Mikill breytileiki er í hlutdeild língresis eftir svæðum og einnig eftir bæjum. Mest er af því í ísafjarðarsýslunum (27%) og Snæfellsnesi (34%) en hvað minnst í uppsveitum Borgarfjarðar (4%). Það kom á óvart hversu lítið var af língresi á Ströndum. Bjami Guðmundsson (1976) telur língresi aðalgrastegundina á nokkrum bæjum sem hann heimsótti þar. Þó ekki hafi verið mikið af því á þeim bæjum sem heimsóttir voru, var samt mun meira af því á norðurhluta svæðisins en suðurhlutanum. Túnvingull Hlutdeild túnvinguls í þessari athugun er á bilinu 12-13% og munur milli svæða er ekki mikill. Breytileiki milli bæja er hins vegar mjög mikill. Túnvingullinn er harðbalagras og því mun meira af honum þar sem jarðvegur er þurr. Á Austurlandi var hlutdeild túnvinguls rúmlega 9% að meðaltali. Snarrót Mikill breytileiki var í útbreiðslu snarrótar bæði eftir svæðum og bæjum. Mun minna er af snarrót í túnum á Vestfjörðum en Vesturlandi og kemur það vel heim við það sem sagt er um útbreiðslu snarrótar í Flóm íslands (Stefán Stefánsson, 1948) en þar segir að minnst sé af henni á norðvestanverðu landinu. Þijú svæði skera sig úr í þessari athugun að því leyti að þar er meira af snarrót en á hinum svæðunum. Þessi svæði em Kjósarsýsla (20%), uppsveitir Borgarfjarðar (34%) og Dalimir (25%). Það em þó til bæir á þessum svæðum þar sem lítið er af snarrót. Það em einnig til bæir á hinum svæðunum þar sem mikið er af snarrót t.d. var nánast öll snarrót í ísafjarðarsýslunum á einum bæ, Mýmm í Dýrafirði. Á Austurlandi var svæðamunur lítill að þessu leyti en munur á milli bæja nokkur. Varpasveifgras Þekja varpasveifgrass var að meðaltali 10-11% á þessum svæðum sem er nokkra meira en var á Austurlandi (4%). Mest var af því á Ströndum, Mýranum og í Kjósarsýslu. Töluverður munur er á milli bæja. Knjáliðagras Þekja knjáliðagrass var nálægt 3% sem er mun meira en á Austurlandi. Eitt svæði sker sig úr í þessu tilliti en það em Mýramar með um 12% þekju. Guðbrandur Brynjólfsson (1971) gerði tilraunir á knjáliðagrastúni vestur í Hraunhrepp í þeim tilgangi að mæla uppskera þess og efnainnihald. Þar var þekja knjáliðagrass tæp 90% á tilraunareitunum og hafði því þó ekki verið sáð þama. Tilrauninni var að sjálfsögðu staðsett þar sem knjáliðagrasið var hvað mest.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.