Fjölrit RALA - 06.12.1991, Page 45

Fjölrit RALA - 06.12.1991, Page 45
41 m Tilraunastarfsemin á Reykhólum Inngangur Jarðræktartilraunir voru gerðar á Reykhólum á árabilinu 1947-1990, en þá var stöðin lögð niður. Niðurstöður tilraunanna frá 1947-1964 voru birtar í ritaflokki Atvinnudeildar Háskólans. Niðurstöður frá 1965-1971 voru birtar í fjölritum, útgefnum í nokkrum eintökum. Niðurstöður ffá 1972-1975 hafa birst í skýrslu Jarðræktardeildar Rala. Frá 1976 hafa niðurstöðumar birst í tölusettri fjölritaröð Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. Einnig hafa greinar um margar þessara tilrauna birst í tímaritum eða skýrslum. Hér á eftir fer listi yfir helstu tilraunir á sviði túnræktar sem gerðar hafa verið á Reykhólum. Sömu tilraunimar geta verið í fleiri en einum flokki. Stutt samantekt á niðurstöðum fylgir einnig. Skrá yfír tilraunir Niturtilraunir Nr. Heiti Fjöldi ára 2-50 Dreifingartími á brennisteinssúru ammoníaki 1 8-51 Vaxandi skammtar af N 39 6-52 Dreifing N-áburðar í einu og tvennu lagi 4 8- 53 Vaxandi skammtar af N,P og K 11 9- 53 Samanburður á tegundum N-áburðar 39 24- 53 Vaxandi skammtar af N (Bær, Reykhólasveit) 5 25- 53 Vaxandi skammtar af N (Klukkufell, Reykhólasveit) 5 13-54 Vaxandi skammtar af N,P og K 10 8-56 Dreifingartími á N í einu og tvennu lagi 11 26- 57 Dreifingartími á Kjama 5 147-64 Tilraun með Kjama, kalksaltpétur og kalk 10 177-65 Samanburður á Kjama og þvagefni 3 211-68 Dreifingartími á N,P og K í einu og tvennu lagi 4 251-69 Samanburður á teg. N-áburðar og kalk (Efri-Brunná) 4 254-70 Samanburður á teg. N-áburðar og kalk (Djúpidalur) 6 254-70 Samanburður á teg. N-áburðar og kalk (Stóri-Múli) 3 310-73 Vaxandi N á tún (Hrafnabjörg) 3 310-73 Vaxandi N á tún (N-Tunga) 3 310-73 Vaxandi N á tún (Skjaldfönn) 8 392-75 Vaxtarsvöran grastegunda við mismunandi N,P og K 6 604-84 Vaxandi N,P og K, kölkun og S 7 604-84 Vaxandi N,P og K, kölkun og S (L.-Ávík, Trékyllisvík) 7 604-84 Vaxandi N,P og K, kölkun og S (Neðri-Bæ, Snæfjallast.) 4 604-84 Vaxandi N,P og K, kölkun og S (Svanshóli, Bjamarf.) 3

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.