Fjölrit RALA - 10.09.1992, Blaðsíða 24

Fjölrit RALA - 10.09.1992, Blaðsíða 24
16 Mynd 5. Framleiðsla og sala á svínakjöti 1991. Samkvæmt skýrslum sláturleyfishafa. Tonn 300 u Jan. Feb. Mar. Apr. Maí Jún. Júl. Ágú. Sep. Okt. Nóv. Des. Frami. 1 99 1 192 186 205 214 213 194 247 196 218 238 226 265 Sala 1991 190 166 220 199 224 197 249 195 208 248 227 271 Birgöir 13 30 15 30 19 17 15 17 26 17 16 10 Ársframleiðsla 2594 tonn.sala 2592 tonn. Frami.1991 Y//Á Snla 1991 I4LUJ- Birgðir Tafla 14. Sala á svínakjöti samkvæmt skýrslum sláturleyfishafa og meðalneysla svínakjöts á íbúa á árunum 1985-1991. Sala, tonn Meðalsala á mán., tonn Fjöldi íbúa á íslandi Meðalneysla á íbúa, kg 1985 1589,3 132,4 242089 6,56 1986 1901,3 158,4 243698 7,80 1987 1972,4 164,4 247357 7,97 1988 2420,6 201,7 251690 9,62 1989 2682,7 223,6 253500 10,58 1990 2524,8 210,4 255708 9,87 1991 2591,8 216,0 259577 9,98 Af tölu 14. sést að áætluð meðalneysla á íbúa hefur aukist úr 6,56 kg 1985 í 9,98 kg 1991. Einnig sést af töflu 14 að áætluð meðalsala á svínakjöti á mánuði hefur aukist úr 132,4 tonnum 1985 í 216 tonn 1991. Rétt er að nota áætlaða meðalsölu á mánuði til viðmiðunar þegar rætt er um breytingar á birgðum milli mánaða eða ára þannig að fram komi hvað viðkomandi birgðir endist í marga daga. Fram til þessa hefur magn birgða í lok hvers mánaðar verið tilkynnt og síðan greint frá hve mörgum prósentum viðkomandi birgðir séu hærri eða lægri en birgðir í lok næsta mánaðar á undan. Á mynd 5 hér að framan sést að birgðir í lok febrúar 1991 voru 30 tonn eða um 131% meiri en birgðir í lok janúar 1991. Fljótt á litið væri hægt að álíta að mikil

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.