Fjölrit RALA - 15.04.1995, Blaðsíða 18
Áburður 1994
8
Tilraun nr. 276-70. Kalk og magnesíumsúlfat, Eystra-Hrauni.
Uppskera þe. hkg/ha
Áburður kg/ha Mt. 25 ára Mt. 14 ára
l.sl. 2. sl. Alls frá 1981
a. 0 kalk 33,0 19,2 52,2 45,6 38,9
b. 500 kalk '70 og árl. síðan '74 46,1 11,7 57,8 53,8 48,9
c. 2000 kalk '70, '74 og '82 44,0 • 14,0 58,0 54,9 48,1
d. 4000 kalk '70, '74 og '82 42,5 11,8 54,3 54,7 49,3
e. 0 kalk 250 MgS04 árlega 40,4 15,4 55,7 50,2 44,0
f. 0 kalk 115 N í kalksaltpétri 46,6 14,5 61,1 44,2
Meðaltal 42,1 14,4 56,5
Staðalfrávik 4,59
Frítölur 10
Borið á 20.5. Slegið 28.6. og 10.8. Samreitir 3.
Grunnáburður (kg/ha) 29,5 P, 49,8 K og 115 N. Nituráburður er Kjami, nema í f-lið, þar er
kalksaltpétur í stað Kjama. Ekki var borið á f-lið 1979 og 1980.
Tilraun nr. 715-92. Brennisteinn á sandtún, Skógasandi.
Áburður kg/ha Uppskera Mt.
N P K S þe. hkg/ha 3 ára
a. 96 15 27 8 53,4 47,3
b. 132 20 32 11 61,9 52,2
c. 96 15 27 15 56,2 49,0
d. 132 20 32 20 40,2 44,8
e. 96 15 27 15 61,2 50,0
f. 160 20 32 20 63,9 54,9
g- 100 20 32 11+ áburðarkalk 72,7 56,0
Meðaltal 57,7
Staðalfrávik 5,03
Frítölur 11
Borið á 16.5. Slegið 15.7. Samreitir 3, nema 2 af g-lið.
Líkur benda til mistaka í vigtun áburðar á d-lið og að hann hafi aðeins fengið sem svarar um
40 kg/ha N.