Fjölrit RALA - 15.04.1995, Blaðsíða 68
Kornrækt 1994
58
Niðurstöður úr korntilraunum í Miðgerði og veðurmœlingum á Akureyri 1991-1994.
1991* 1992 1993 1994 Mt.
Uppskera (hkg þe./ha) VoH2845 11 22 30 30 21
Lilly 12 18 25 25 18
Mari 17 13 22 31 17
Meðaltal 13 18 26 29 19
Komþyngd (mg) VoH2845 33 20 29 30 27
Lilly 40 30 41 44 37
Mari 34 18 29 41 27
Meðaltal 36 23 33 38 31
Meðalhiti mánaðanna á Akureyri (°C)
'61-'90
Maí 8,8 6,3 5,4 6,9 6,9 5,5
Júní 8,1 9,6 8,1 7,8 8,4 9,1
Júlí 12,6 9,7 7,6 12,2 10,5 10,5
Ágúst 11,6 9,5 9,1 11,4 10,4 10,0
September 7,6 6,3 8,7 6,5 7,3 6,3
Meðaltal 9,74 8,28 7,78 8,96 8,69 8,28
Vaxtartími (dagar) 125 126 153 130 134
* Vorþurrkar hömluðu sprettu og uppskeru.
Niðurstöður mœlinga á byggi í Eyjafirði.
Kornþungi mg Vaxtar-
Tilraunastaður Mari Lilly Bamse VoH2845 Mt. dagar
Möðravellir 30 40 30 30 33 134
Hrafnagil 42 43 31 26 36 125
Miðgerði 41 44 35 31 38 130
Ártún 30 40 32 30 33 121
Meðaltal* 36 42 32 29 35 128
Kornuppskera þe. t/ha
Möðravellir 42 48 48 48 47
Hrafnagil 42 36 41 39 40
Miðgerði 31 25 27 29 28
Ártún 40 45 67 63 54
Meðaltal* 39 39 46 45 42
Á Hrafnagili virtust þurrkar hafa áhrif á þroska kornsins, sértaklega VoH2845 og í því var
kom byijað að hrynja úr axi. Á Möðmvöllum var komið lagst, sérstaklega Mari. Á
Möðravöllum og Ártúni var mikill blaðvöxtur og á uppskeradegi vora blöð enn vel græn, en
öx gulhvít. Það hefur sennilega stafað af miklu frosti, sem gerði um miðjan september.