Fjölrit RALA - 15.04.1995, Blaðsíða 25

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Blaðsíða 25
15 Túnrækt 1994 Tilraun nr. 693-92. Grasstofnar í garðflatir, Keldnaholti. Sáð var í tilraunina á Keldnaholti 22.6. 1992. I henni er 21 vallarsveifgrasstofn, 23 túnvingulsstofnar, 10 língresisstofnar, 8 sauðvingulsstofnar og 3 snarrótarstofnar. Reitastærð er 1,5 m2 og endurtekningar 3. Metið er vor, sumar og haust, þekja sáðgresis, innblöndun og heildaráhrif. Slegið u.þ.b. vikulega frá miðjum maí og fram í september. Töluverður munur er milli tegunda bæði í þekju og þó sérstaklega í heildaráhrifum. Innan tegunda er stofnamunur einnig merkjanlegur. Þekja (0-9) Heildarmat (0-9) 18.5. 15.7. 28.9. 15.7. 28.9. Vallarsveifgras 3,6 8,0 8,9 7,0 7,7 Túnvingull 5,2 7,3 7,6 6,7 6,8 Snarrót 2,8 7,0 6,7 6,7 4,9 Língresi 5,6 4,8 6,2 3,7 3,8 Sauðvingull 5,5 5,3 6,3 5,5 4,6 Tilraun nr. 736-94. Grös frá Magadan, Korpu. Tilraunin er liður í samstarfsverkefni við Rannsóknastofnun landbúnaðarins í Magadan í austanverðri Síberíu. í Magadan var 1. ágúst 1993 sáð fræi af sex stofnum sem var sent frá íslandi og tveimur þarlendum til samanburðar. Sáð var Leik túnvingli og íslenskum túnvingli, Öddu vallarfoxgrasi, Norcoast beringspunti, Lavang og Fylking vallarsveifgrasi og samanburðarstofnanir eru af skriðliðagrasi (Alopecurus arundinacea) og pólgresi (Arctagrostis arundinacea). Gert er ráð fyrir tveim sláttutímum, hvorum á þrem samreitum. Ulgresi var verulegt, einkum haugarfi sáðárið og gras af ættkvísl liðagrasa, Alopecurus aequalis, árið eftir. Þar í landi bera menn ekki á við sáningu og telja sig með því draga úr samkeppninni við illgresið. Túnvingullinn virtist hafa staðist samkeppnina við illgresið illa (5- 15% þekja), en aðrir stofnar þöktu 55-95%, mest beringspuntur (95%) og pólgresi (90%). Sáð var í samsvarandi tilraun á Korpu 8. júní 1994. Áburður var 100 kg/ha N í Græði 5. Spírun fræs frá Magadan var mæld á Möðruvöllum og var sáðmagn tveggja stofna aukið vegna lélegrar spírunar. Fræ tveggja tegunda var svo loðið, að ekki var unnt að sá því með vél (c og h liður). Af tveimur stofnum var ekki nóg fræ til að sá í 6 reiti eins og til stóð. Óvenjumikið var af einæru illgresi og var landið slegið 31. ágúst til að eyða því. Einnig kom upp mikið af innlendu grasi. Sáningin tókst ekki sem skyldi og erfitt var að greina sáðgresið og meta reitina. Það var þó gert 26. ágúst og gefin stig frá 0-9. Afbrigði Samreitir Spírun Fræ Mat og uppruni % kg/ha 26.8. a. Vallarfoxgras Adda, Islandi 6 - 18 8 b. Vallarsveifgras Fylking, Svíþjóð 6 - 22 6 c. Alopecurus arundinacea Colima 6 79 15 5 d. Arctagrostis arundinacea Susuman 6 83 15 1 e. Arctagrostis latifolia Anadir 6 75 15 2 f. Arctopoa eminens Nucla 2 9 50 0 g- Beckmannia syzigachne Szednecan 6 33 36 7 h. Calamagrostis langsdorffti Ola 6 1240* 30 2 k. Arctagrostis latifolia Arcticsona, Chukotka 4 74 15 3 1. Túnvingull Leik, Noregi 6 - 25 5 * Fjöldi fræja sem spírar í einu grammi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.