Fjölrit RALA - 15.04.1995, Blaðsíða 20

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Blaðsíða 20
Túnrækt 1994 10 SPRETTA OG FÓÐURGILDI TÚNGRASA (132-1167). Tilraun nr. 715-92. Spretta og fóðurgildi túngrasa, Korpu. Vorið 1992 var sex grastegundum sáð í 12x15 m2 reiti (nema língresisreitimir vom 12x10 m2 vegna skorts á fræi) í tveimur blokkum. Eftirtöldum tegundum var sáð: Vallarfoxgrasi Vallarsveifgrasi Háliðagrasi Túnvingli Snarrótarpunti Língresi Adda Fylking Oregon ísl. 0305 úr Flóanum N010 frá Svalöv Sáð var 15. - 17. júní. Þann 14. júní var flagið úðað með örgresisefninu Roundup eftir að hafa verið óhreyft í þrjár vikur og þann 11. ágúst var það úðað með díklórin kerfislyfi. Reitimir vom allir kalkaðir fyrir sáningu með skeljasandi. Língresisreitimir fengu 2 tonn á ha, háliðagrasreitimir 6 tonn á ha, en aðrir reitir 4 tonn. Reitirnir vom slegnir haustið 1992. Vorið 1993 var borið á reitina 22.5. 100 kg N /ha í Græði 6. Jafnframt var fylgst með byrjun sprettu og byijað að klippa reitina strax og það var hægt. Eftir það vom þeir klipptir fjórða hvem dag frá 25.5. - 25.8. í hvert skipti vom klipptar tvær 2 m langar rendur í hverjum reit, þroskastig var metið, hæð grasanna mæld og sýni tekin til efnagreininga. Allt illgresi var hreinsað úr sýnunum. I þessar klippingar var helmingur hvers reits notaður, hinn helmingurinn var meðhöndlaður eins og önnur tún og klipptur árið eftir. Allir reitir vom slegnir 25. 8. 1993. Vorið 1994 var borið á reitina 16.5., 100 kg N/ha í Græði 6. Reitimir vom svo klipptir fjórða hvem dag frá 21.5. - 29.8. Þann 29. júní var slegin 2 m breið spilda gegnum hvem tilraunareit og borið á hana sem svarar 50 kg/ha í Græði 6. Á þeim spildum var endurvöxtur klipptur áttunda hvem dag frá 12.7. - 30.9. Þann 30.9. var öll tilraunin slegin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.