Fjölrit RALA - 15.04.1995, Blaðsíða 13

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Blaðsíða 13
3 Aburður 1994 Tilraun nr. 19-54. Samanburður á tegundum nituráburðar, Skriðuklaustri. Borið var á samkvæmt áætlun að vori og slegið tvisvar, í byrjun júlí og um miðjan ágúst, en uppskeran var ekki vegin. Tilraun nr. 506-78. Sýnitilraun á Keldnaholti. Tilraunin er gerð á túninu framan við hús Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. Jarðvegur þar er ófrjór jökulruðningur, að mestu sandur og méla. Gróður var í upphafi túnvingull að mestu leyti, en á því hefur orðið breyting. Áburður kg/ha Uppskera þe. hkg/ha N P K 1994 Mt. 16 ára Mt. 5 (1993 sleppt) a. 0 0 0 0,8 1,5 1,6 a. með smára 0 0 0 3,5 10,4 b. 0 26 50 2,3 5,2 11,0 b. með smára 0 26 50 2,3 18,3 c. 120 0 50 15,5 26,9 d. 120 26 0 50,6 41,1 e. 120 26 50 53,5 48,2 f. 120 26 50 + 2 t. kalk 5. hvert ár 50,4 44,7 g- 120 26 50 + 20 kg S 45,0 44,4 h. 60 26 37,5 20,0 23,4 i. 180 26 62,5 43,1 45,2 Meðaltal (án a og b) 39,7 Staðalfrávik 4,18 Frítölur 6 Borið var á 19.5. og slegið 23.8. Kalk var borið á 24.5. Samreitir em 2. í júlí 1981 var gróðursettur hvítsmári í a- og b-reiti í blokkinni nær húsinu, tveir hnausar í hvom reit. Útbreiðsla smárans var mæld til 1987, þá voru hnausamir að verða samvaxnir. Reitirnir hafa síðan verið slegnir eins og aðrir reitir. Uppskera af þeim var fyrst tilgreind sérstaklega 1988 og svo árlega frá 1990. Tilraunin varð fyrir ágangi og verulegum skemmdum vegna hitaveituframkvæmda snemma vetrar 1992.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.