Fjölrit RALA - 15.04.1995, Blaðsíða 62
Kornrækt 1994
52
Kynbótalínur í smáreitum
Hér birtast niðurstöður úr samanburði á bygglínum í smáreitum. Sáð var með vél þann 12.5. í
4 m2 reiti. Áburður var sem svarar 60 kg N/ha í Græði 1A. Alls voru 36 línur bornar saman í 3
samreitum, þar með talin 3 staðalafbrigði. Flestar línurnar (frá X96-14 og upp úr) voru í þriðju
prófun utanhúss og í fyrsta skipti í svona stórum reitum. Hinar eru lengra komnar á
prófunarbrautinni.
Sáðkomið var að miklu leyti heimafengið og þreskt eftir þurrkun. Þegar svo hagar
til, fylgir kominu oft stubbur af títunni og því vildi það stíflast í vélinni, þegar sáð var.
Reiturinn var skorinn allur með hnífi og það gerðist dagana 14., 17. og 18.9. Hæð var mæld á
velli. Hér birtist röð eftir uppskem, þegar leiðrétt hefur verið línulega fyrir sáningargöllum og
fyrir smáblokkum langsum og þversum.
Korn, þe. Skrið, Hæð, Korn, þe. Skrið, Hæð,
hkg/ha d.e. 30.6. sm hkg/ha d.e. 30.6. sm
1. X96-10 16,0 16 75 21. XI23-9 11,2 17 68
2. Mari 15,4 22 70 22. X124-8 11,1 17 80
3. X123-3 14,1 21 73 23. X123-8 11,0 20 67
4. Pernilla 13,4 24 77 24. XI06-9 11,0 24 62
5. X121-10 13,3 19 68 25. XI24-7 10,9 18 82
6. X97-11 13,3 16 73 26. X123-2 10,8 16 83
7. X124-11 13,0 19 80 27. XlOl-22 10,8 16 67
8. XI34-2 13,0 15 57 28. X21-7 10,8 17 77
9. Skotland 12,7 17 73 29. X123-1 10,4 14 80
10. X121-1 12,5 17 68 30. XI24-9 10,2 19 82
11. XI23-6 12,4 19 73 31. X21-12 10,2 17 77
12. X94-14 12,4 19 75 32. X124-14 10,2 20 77
13. X117-12 12,2 21 73 33. X124-10 10,0 19 75
14. X96-13 12,0 18 73 34. XI24-5 9,7 19 78
15. X96-9 11,9 18 73 35. XI20-2 8,7 17 83
16. X123-12 11,8 18 68 36. X124-6 8,6 17 80
17. ÁB-1 11,7 18 68
18. XI23-7 11,7 20 73 Meðaltal 10,4 18 74
19. X124-13 11,4 19 80 Staðalfrávik 1,95 1,2 5,2
20. X123-11 11,2 14 82 Frítölur 70
Sáðkomið var þrenns konar. Feitletraðar era þau afbrigði/línur, sem ræktaðar era af útlendu
fræi, skáletraðar þær línur, sem fengnar era úr tilraun á bersvæði á Korpu sumarið 1993 (það
sáðkom var lakast), en með óbreyttu letri þær, sem era af fræi undan gróðurhússveggnum það
sama sumar.