Fjölrit RALA - 15.04.1995, Síða 62

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Síða 62
Kornrækt 1994 52 Kynbótalínur í smáreitum Hér birtast niðurstöður úr samanburði á bygglínum í smáreitum. Sáð var með vél þann 12.5. í 4 m2 reiti. Áburður var sem svarar 60 kg N/ha í Græði 1A. Alls voru 36 línur bornar saman í 3 samreitum, þar með talin 3 staðalafbrigði. Flestar línurnar (frá X96-14 og upp úr) voru í þriðju prófun utanhúss og í fyrsta skipti í svona stórum reitum. Hinar eru lengra komnar á prófunarbrautinni. Sáðkomið var að miklu leyti heimafengið og þreskt eftir þurrkun. Þegar svo hagar til, fylgir kominu oft stubbur af títunni og því vildi það stíflast í vélinni, þegar sáð var. Reiturinn var skorinn allur með hnífi og það gerðist dagana 14., 17. og 18.9. Hæð var mæld á velli. Hér birtist röð eftir uppskem, þegar leiðrétt hefur verið línulega fyrir sáningargöllum og fyrir smáblokkum langsum og þversum. Korn, þe. Skrið, Hæð, Korn, þe. Skrið, Hæð, hkg/ha d.e. 30.6. sm hkg/ha d.e. 30.6. sm 1. X96-10 16,0 16 75 21. XI23-9 11,2 17 68 2. Mari 15,4 22 70 22. X124-8 11,1 17 80 3. X123-3 14,1 21 73 23. X123-8 11,0 20 67 4. Pernilla 13,4 24 77 24. XI06-9 11,0 24 62 5. X121-10 13,3 19 68 25. XI24-7 10,9 18 82 6. X97-11 13,3 16 73 26. X123-2 10,8 16 83 7. X124-11 13,0 19 80 27. XlOl-22 10,8 16 67 8. XI34-2 13,0 15 57 28. X21-7 10,8 17 77 9. Skotland 12,7 17 73 29. X123-1 10,4 14 80 10. X121-1 12,5 17 68 30. XI24-9 10,2 19 82 11. XI23-6 12,4 19 73 31. X21-12 10,2 17 77 12. X94-14 12,4 19 75 32. X124-14 10,2 20 77 13. X117-12 12,2 21 73 33. X124-10 10,0 19 75 14. X96-13 12,0 18 73 34. XI24-5 9,7 19 78 15. X96-9 11,9 18 73 35. XI20-2 8,7 17 83 16. X123-12 11,8 18 68 36. X124-6 8,6 17 80 17. ÁB-1 11,7 18 68 18. XI23-7 11,7 20 73 Meðaltal 10,4 18 74 19. X124-13 11,4 19 80 Staðalfrávik 1,95 1,2 5,2 20. X123-11 11,2 14 82 Frítölur 70 Sáðkomið var þrenns konar. Feitletraðar era þau afbrigði/línur, sem ræktaðar era af útlendu fræi, skáletraðar þær línur, sem fengnar era úr tilraun á bersvæði á Korpu sumarið 1993 (það sáðkom var lakast), en með óbreyttu letri þær, sem era af fræi undan gróðurhússveggnum það sama sumar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.