Fjölrit RALA - 15.04.1995, Blaðsíða 43

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Blaðsíða 43
33 Smári 1994 NORÐSMÁRI (132-9934). Tilraun nr. 700-92. Samanburður á hvítsmárastofnum. Bomir era saman 10 finnskir, 12 sænskir, 6 norskir og tveir íslenskir stofnar af hvítsmára. Era þetta allt norðlægir stofnar og era þeir einnig í prófun annars staðar á Norðurlöndunum. Stofnunum er plantað út í gróið tún á Korpu. Hver reitur er 1 m2 og í hann var plantað 7x7 plöntum. Endurtekningar era þrjár. Fræ af sænskum og finnskum stofnum kom frá Norræna genbankanum. Af hverjum norsku stofnanna komu 50 lifandi plöntur. íslensku stofnamir era annars vegar 30 bestu arfgerðimar úr samanburðinum á Hesti (sjá 677-90), og hins vegar 100 arfgerðir sem safnað var 1991 úr tilraun nr. 649-86, þar sem sáð hafði verið UNDROM hvítsmára vorið 1986. Þremur stofnum, sem ekki náðist að fjölga 1993 var plantað út 19.5. 1994. Reitirnir era metnir og slegnir þrívegis yfir sumarið. Einnig er vorvöxtur og haustvöxtur metinn. Þar sem ekki náðist að planta öllu á sama tíma, þá er tilraunin varla marktæk þetta árið. Þrátt fyrir það var allt unnið samkvæmt áætlun og virtist verulegur stofnamunur. Tilraun nr. 690-91. Frumsamanburður á norrænum rauðsmára, Korpu. Tilraunin er liður í samnorrænu verkefni, NORÐSMÁRA, þar sem velja skal úr stofna og víxla saman á hverjum stað. Einnig skal velja „besta“ stofninn. Sáð var 33 stofnum af rauðsmára frá norðurhéraðum Norðurlandanna 31.5. 1991 í blöndu með Öddu vallarfoxgrasi í 1 m2 reiti. Endurtekningar eru 4. Vorið 1994 var þekja smára metin. Sams konar mat var gert á tilraunastöðunum í Skandinavíu. Á grandvelli vorþekju ásamt smáraþekju- og uppskeramati 1993 vora valdir 9 stofnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.