Fjölrit RALA - 15.04.1995, Blaðsíða 19
9
Áburður 1994
HAUSTÁBURÐUR Á TÚN (132-1056).
Tilraun nr. 528-91. Haustáburður á tún, Möðruvöllum.
Þessi tilraun hófst sumarið 1991 og er kynnt í jarðræktarskýrslu (Fjölrit nr. 154). Þau mistök
urðu að borið var á lið B í stað liðar A. Síðan var aftur borið á lið B samkvæmt skipulagi
þannig að liður A fékk einungis 60 N að vori en liður B 60 N að vori, 60 N eftir fyrri slátt og
60 N eftir seinni slátt. Uppskera var mæld í tilrauninni á Fjóstúninu.
A. 60N um vor+60N e. 1. sl.
B. 60N um vor+60N e. 2. sl.
C. 60N um vor+60N að hausti
D. 120N um vor eingöngu
E. 60N um vor eingöngu
Meðaltal
Staðalskekkja
P-gildi
Frítölur 12
Uppskera þe. hkg/ha
l.sl. 2.sl. Alls
47,0 20,2 67,1
49,1 30,8 79,8
50,0 23,3 73,3
49,2 22,9 72,1
42,0 21,5 63,5
45,9 32,0 77,9
2,24 1,52 1,92
<0,024 <0,001 <0,001
Áburðartímar N: A. 21.6. Sláttutímar: 1. sláttur 18.6.
B. 27.7. 2. sláttur 13.8.
C. 17.9.
Allir liðir að vori 12.5.
Allt köfnunarefni, sem borið var á tilraunirnar, var í Kjama. Að auki var borið á sem svarar 30
kg P á ha í Þrífosfati og 50 kg K á ha í klórsúru kalíi með köfnunarefninu að vorinu.