Fjölrit RALA - 15.04.1995, Blaðsíða 39

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Blaðsíða 39
MEINDÝR í GRASRÆKT (134-9913) Athuganir á mítlum í túnum. 29 Kal o. fl. 1994 Þann 24/5 hófst söfnun á mítlasýnum á hæðardragi sunnarlega á Miðmýri (á sömu slóðum og stöð 2 var sumarið 1993). Á túnið hafði verið borin mykja 26. október og aftur 2. desember 1993, og var mykjan greinileg um vorið. Borið var á tilraunina 24/5. Gróður var nokkuð þyrrkingslegur með 20% vallarfoxgrasi og 80% vallarsveifgrasi (Holt). Nokkuð var um kalskellur á svæðinu og sáust mítlar umhverfis kalskellumar þegar upp úr 20. maí. Svo sem áður í mítlatilraunum, þá reyndist tilraunalandið fremur ójafnt og mítlarnir dreifðu sér ójafnt á svæðið. Var skipulögð sláttutímatilraun með þremur sláttutímum (29/6, 11/7 og 25/7, endurvöxtur 8/8) og þremur endurtekningum, þar sem kanna átti áhrif úðunar. Reitastærð var 2 x 10 m. Mítlasýnum var safnað á 3-4 daga fresti allt frá vori og fram á haust. Að kvöldi 16. júní voru mítlar áberandi og var þá annar hver reitur úðaður með Permasect (10 ml/10 1). Var þá logn og mítlar uppi alls staðar. Aðeins dropaði skömmu eftir úðunina. Þann 16. júní var gert mat á kali og mítlaskemmdum og mítlaskemmdir voru einnig metnar við fyrri slátt. Kal % 16/6 Skemmdir % 16/6 Skemmdir (0-10) við 1. . slátt Sláttutími 29/6 11/7 25/7 Mt. 29/6 11/7 25/7 Mt. 29/6 11/7 25/7 Mt. Úðað 11 9 8 9,3 10 13 10 11,1 1,3 2,3 1,5 1,72 Ekki úðað 6 11 8 8,6 7 13 12 10,6 2,3 3,2 4,8 3,44 Meðaltal 8 10 8 8 13 11 1,8 2,7 3,2 Staðalsk. mismunarins Úðun 3,85 3,42 1,27 Sláttutími 3,78 3,23 1,01 Uppskera þe. hkg/ha Sláttutími 29/6 1. sláttur 11/7 25/7 29/6 2. sláttur 11/7 25/7 29/6 Alls 11/7 25/7 Úðað 25,4 36,6 43,4 8,8 5,4 2,0 34,4 42,0 45,5 Ekki úðað 27,0 32,7 38,9 9,4 6,9 1,5 36,4 39,6 40,4 Meðaltal 26,2 34,6 41,1 9,1 6,9 1,5 35,3 40,8 42,9 Staðalskekka mismunarins Úðun Sláttutími 2,29 2,67 0,80 2,42 2,28 3,17 Við annan sláttutíma (11/7) var áberandi á reitum sem slegnir höfðu verið 29/6 að blaðendar á endurvextinum voru visnir þar sem ekki hafði verið úðað en slík einkenni sáust ekki á úðuðum reitum. Einnig virtist meira vallarfoxgras þar sem úðað hafði verið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.